Næsti iPhone með nýja tengibraut - aukahlutir úreltir 18. júlí 2012 20:30 Hér má sjá samanburð á fyrri útgáfum iPhone og þeirri nýju. mynd/YouTube Tæknirisinn Apple hefur tryggt sér einkaleyfi á nýrri tengibraut fyrir jaðartæki og snjallsíma. Talið er að nýjasta útgáfa iPhone snjallsímans verði búin tenginu. Það þýðir að flest allir aukahlutir sem fólk hefur keypt hingað til verða úreltir. Síðustu mánuði hefur orðrómur verið á kreiki um að fimmta útgáfa iPhone snjallsímans verði búin nýju tengi. Þetta var síðan staðfest í dag þegar Einkaleyfistofa Bandaríkjanna staðfesti hönnun Apple og veitti fyrirtækinu einkaleyfi á tengibrautinni. Tengið sem um ræðir er margfalt minna en það sem finna má á fyrri útgáfum iPhone, iPod og iPad spjaldtölvunum. Það svipar mjög til micro USB tækninnar en flest allir snjallsímar notast við þá tengibraut í dag. Mikið hefur lagt upp úr því að snjallsímar og önnur jaðartæki notist við micro USB, sem fyrr fer Apple þó aðrar leiðir. Talið er að fimmta útgáfa iPhone snjallsímans komi á markað seinna á þessu ári. Síminn verður að öllum líkindum búinn fjögurra tommu snertiskjá sem mun styðja hærri upplausn en flest háskerpu sjónvarpstæki. Tækni Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tæknirisinn Apple hefur tryggt sér einkaleyfi á nýrri tengibraut fyrir jaðartæki og snjallsíma. Talið er að nýjasta útgáfa iPhone snjallsímans verði búin tenginu. Það þýðir að flest allir aukahlutir sem fólk hefur keypt hingað til verða úreltir. Síðustu mánuði hefur orðrómur verið á kreiki um að fimmta útgáfa iPhone snjallsímans verði búin nýju tengi. Þetta var síðan staðfest í dag þegar Einkaleyfistofa Bandaríkjanna staðfesti hönnun Apple og veitti fyrirtækinu einkaleyfi á tengibrautinni. Tengið sem um ræðir er margfalt minna en það sem finna má á fyrri útgáfum iPhone, iPod og iPad spjaldtölvunum. Það svipar mjög til micro USB tækninnar en flest allir snjallsímar notast við þá tengibraut í dag. Mikið hefur lagt upp úr því að snjallsímar og önnur jaðartæki notist við micro USB, sem fyrr fer Apple þó aðrar leiðir. Talið er að fimmta útgáfa iPhone snjallsímans komi á markað seinna á þessu ári. Síminn verður að öllum líkindum búinn fjögurra tommu snertiskjá sem mun styðja hærri upplausn en flest háskerpu sjónvarpstæki.
Tækni Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira