Google tekur saman árið 12. desember 2012 22:10 Tæknirisinn Google hefur birt árlega samantekt sína yfir helstu vangaveltur mannkyns. Alls voru 1.2 trilljón leitir framkvæmdar árið 2012. Tíðarandinn samkvæmt Google er í senn áhrifamikill, ógnvænlegur og gamansamur. Árið var sannarlega viðburðarríkt og margt bar á góma. Á heimsvísu leituðu flestir eftir upplýsingum um söngkonuna Whitney Houston sem lést á árinu. Þar á eftir kemur rapparinn Psy. Lagið Gangnam Style virðist hafa heillað okkur mannfólkið upp úr skónum. Fárviðrið Sandy er í þriðja sæti en þar á eftir er spjaldtölva Apple, iPad 3, sem fór í almenna sölu fyrr á þessu ári. Tölvuleikurinn Diablo III er síðan fimmta vinsælasta leitarefni Google þetta árið. Því næst kemur Katrín hertogynja af Cambridge.Google hefur tekið saman ótrúlegt myndband sem sýnir árið í gegnum prisma leitarvélarinnar en það má sjá hér fyrir ofan. Tækni Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknirisinn Google hefur birt árlega samantekt sína yfir helstu vangaveltur mannkyns. Alls voru 1.2 trilljón leitir framkvæmdar árið 2012. Tíðarandinn samkvæmt Google er í senn áhrifamikill, ógnvænlegur og gamansamur. Árið var sannarlega viðburðarríkt og margt bar á góma. Á heimsvísu leituðu flestir eftir upplýsingum um söngkonuna Whitney Houston sem lést á árinu. Þar á eftir kemur rapparinn Psy. Lagið Gangnam Style virðist hafa heillað okkur mannfólkið upp úr skónum. Fárviðrið Sandy er í þriðja sæti en þar á eftir er spjaldtölva Apple, iPad 3, sem fór í almenna sölu fyrr á þessu ári. Tölvuleikurinn Diablo III er síðan fimmta vinsælasta leitarefni Google þetta árið. Því næst kemur Katrín hertogynja af Cambridge.Google hefur tekið saman ótrúlegt myndband sem sýnir árið í gegnum prisma leitarvélarinnar en það má sjá hér fyrir ofan.
Tækni Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira