Facebook rukkar fyrir skilaboð 8. apríl 2013 08:44 MYND/GETTY Facebook mun á næstunni innleiða kerfi þar sem rukkað verður fyrir að senda skilaboð. Þessi nýjung á aðeins við um skilaboð sem fólk sendir til þeirra sem ekki eru þegar á vinalista þeirra. Stjórnendur Facebook boðuðu breytinguna á dögunum og er hún nú þegar í prófunum í Bandaríkjunum. Mark Zuckerberg, forstjóri og annar stofnenda Facebook, segir að kerfinu sé ætlað að koma í veg fyrir ruslpóst og auglýsingar sem reglulega fylla pósthólf notenda. Gjaldið verður frá hundrað og tuttugu krónum til eitt þúsund og átta hundruð. Hingað til hafa notendur samskiptasíðunnar getað skipst á skilaboðum án gjalds. Skilaboð milli einstaklinga sem ekki eru vinir á Facebook fara í sérstakan flokk, merktur sem annað. Með breytingunni verður notendum gert kleift að greiða lágt gjald til að forgangsraða skilaboðum sínum. Jafnframt verður hægt að greiða hærra gjald fyrir að senda þekktum einstaklingum skilaboð. Sérfræðingar segja breytingarnar bera vitni um framtíð samskiptasíðunnar en hún hefur átt í nokkrum erfiðleikum með að auka tekjuöflun sína. Rúmlega milljarður manna notar Facebook að staðaldri. Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Facebook mun á næstunni innleiða kerfi þar sem rukkað verður fyrir að senda skilaboð. Þessi nýjung á aðeins við um skilaboð sem fólk sendir til þeirra sem ekki eru þegar á vinalista þeirra. Stjórnendur Facebook boðuðu breytinguna á dögunum og er hún nú þegar í prófunum í Bandaríkjunum. Mark Zuckerberg, forstjóri og annar stofnenda Facebook, segir að kerfinu sé ætlað að koma í veg fyrir ruslpóst og auglýsingar sem reglulega fylla pósthólf notenda. Gjaldið verður frá hundrað og tuttugu krónum til eitt þúsund og átta hundruð. Hingað til hafa notendur samskiptasíðunnar getað skipst á skilaboðum án gjalds. Skilaboð milli einstaklinga sem ekki eru vinir á Facebook fara í sérstakan flokk, merktur sem annað. Með breytingunni verður notendum gert kleift að greiða lágt gjald til að forgangsraða skilaboðum sínum. Jafnframt verður hægt að greiða hærra gjald fyrir að senda þekktum einstaklingum skilaboð. Sérfræðingar segja breytingarnar bera vitni um framtíð samskiptasíðunnar en hún hefur átt í nokkrum erfiðleikum með að auka tekjuöflun sína. Rúmlega milljarður manna notar Facebook að staðaldri.
Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira