Google fjárfestir í SpaceX Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. janúar 2015 07:00 Elon Musk stofnaði SpaceX. VÍSIR/AP/AFP Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í SpaceX, geimferðafyrirtæki Elon Musk. Þetta hafa talsmenn SpaceX staðfest. Fjárfesting Google og Fidelity tryggir þeim rétt um tíu prósenta hlut í SpaceX, sem þýðir að verðmæti fyrirtækisins sé metið á um 10 milljarða dollara, jafnvirði 1.319 milljarða íslenskra króna.Á kynningarfundi síðastliðinn föstudag sagði Musk frá áætlunum SpaceX um að koma háhraða internettengingu til allra horna heimsins. Til þess ætlar fyrirtækið að þróa fjögur þúsund smáa gervihnetti sem eiga að hringsóla jörðina í 1.200 kílómetra hæð. Samkvæmt The Information, sem greindi fyrst frá kaupunum á mánudag, er tilgangurinn sá að tryggja þróun á þessum gervihnöttum SpaceX. Google hefur lengi haft það að markmiðið að nettengja sem flesta á jörðinni og fellur fjárfestingin að þeim markmiðum. Á kynningarfundinum sagðist Musk telja að það tæki um fimm ár að byggja upp gervihnattanetið og að heildarkostnaður verkefnisins væru um tíu milljarðar dala. Tengdar fréttir Vill dreifa internetinu með gervihnöttum Elon Musk vill þróa fjögur þúsund gervihnatta net yfir jörðinni sem koma á háhraða tengingu til allra. 19. janúar 2015 13:45 Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í SpaceX, geimferðafyrirtæki Elon Musk. Þetta hafa talsmenn SpaceX staðfest. Fjárfesting Google og Fidelity tryggir þeim rétt um tíu prósenta hlut í SpaceX, sem þýðir að verðmæti fyrirtækisins sé metið á um 10 milljarða dollara, jafnvirði 1.319 milljarða íslenskra króna.Á kynningarfundi síðastliðinn föstudag sagði Musk frá áætlunum SpaceX um að koma háhraða internettengingu til allra horna heimsins. Til þess ætlar fyrirtækið að þróa fjögur þúsund smáa gervihnetti sem eiga að hringsóla jörðina í 1.200 kílómetra hæð. Samkvæmt The Information, sem greindi fyrst frá kaupunum á mánudag, er tilgangurinn sá að tryggja þróun á þessum gervihnöttum SpaceX. Google hefur lengi haft það að markmiðið að nettengja sem flesta á jörðinni og fellur fjárfestingin að þeim markmiðum. Á kynningarfundinum sagðist Musk telja að það tæki um fimm ár að byggja upp gervihnattanetið og að heildarkostnaður verkefnisins væru um tíu milljarðar dala.
Tengdar fréttir Vill dreifa internetinu með gervihnöttum Elon Musk vill þróa fjögur þúsund gervihnatta net yfir jörðinni sem koma á háhraða tengingu til allra. 19. janúar 2015 13:45 Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vill dreifa internetinu með gervihnöttum Elon Musk vill þróa fjögur þúsund gervihnatta net yfir jörðinni sem koma á háhraða tengingu til allra. 19. janúar 2015 13:45