Apple er verðmætara en Google, Twitter og McDonalds til samans ingvar haraldsson skrifar 12. febrúar 2015 10:33 Tim Cook, forstjóri Apple, segir mikla sölu í Kína eiga stóran þátt velgengi fyrirtækisins að undanförnu. vísir/afp Apple varð í gær fyrsta fyrirtæki sögunnar þar sem heildarvirði hlutabréfa fór yfir 700 milljarða dollara, jafngildi 92.715 milljarða íslenskra króna. Við lok viðskipta í gær var heildarvirði hlutabréfa í Apple 710 milljarðar dollara, það eru 94.000.000.000.000 íslenskar krónur. Miðað við núverandi hlutabréfaverð í Apple er fyrirtækið verðmætara en Google, Bank of America, McDonalds og Twitter til samans. Síðan Apple var fyrst sett á markað í desember árið 1980 hefur heildarvirði hlutabréfa í fyrirtækinu hækkað um 50.600%. Wall Street Journal greinir frá. Tim Cook, forstjóri Apple, sagði að þrátt fyrir viðvaranir um að kínverskir neytendur myndu ekki kaupa jafn dýra vöru og iPhone síma ætti mikil sala í Kína stóran þátt í velgengni fyrirtækisins að undanförnu. „Þetta er bara kjaftæði, þetta er ekki satt,“ sagði Tim Cook, á tækni og internet ráðstefnu Goldman Sachs í San Francisco á þriðjudag. Apple seldi á síðasta ársfjórðungi fleiri snjallsíma í Kína en nokkur annar framleiðandi þrátt fyrir að selja dýrari vöru en helstu keppinautar. Tækni Tengdar fréttir Apple á of mikið af peningum Í heildina á fyrirtækið 142 milljarða dala á bók, sem samsvarar tæplega 19 þúsund milljörðum króna. 28. janúar 2015 14:04 Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00 Apple græddi milljarð á klukkustund Fyrirtækið greiddi hinsvegar einungis 1 prósent skatt af tekjum sínum á Bretlandi á síðasta ári. 3. febrúar 2015 11:55 Twitter kennir Apple um færri notendur Twitter segir að nýttstýrikerfi iPhone sé ástæða þess að fjölgun notenda Twitter hefur verið hægari en búist var við. 6. febrúar 2015 14:00 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple varð í gær fyrsta fyrirtæki sögunnar þar sem heildarvirði hlutabréfa fór yfir 700 milljarða dollara, jafngildi 92.715 milljarða íslenskra króna. Við lok viðskipta í gær var heildarvirði hlutabréfa í Apple 710 milljarðar dollara, það eru 94.000.000.000.000 íslenskar krónur. Miðað við núverandi hlutabréfaverð í Apple er fyrirtækið verðmætara en Google, Bank of America, McDonalds og Twitter til samans. Síðan Apple var fyrst sett á markað í desember árið 1980 hefur heildarvirði hlutabréfa í fyrirtækinu hækkað um 50.600%. Wall Street Journal greinir frá. Tim Cook, forstjóri Apple, sagði að þrátt fyrir viðvaranir um að kínverskir neytendur myndu ekki kaupa jafn dýra vöru og iPhone síma ætti mikil sala í Kína stóran þátt í velgengni fyrirtækisins að undanförnu. „Þetta er bara kjaftæði, þetta er ekki satt,“ sagði Tim Cook, á tækni og internet ráðstefnu Goldman Sachs í San Francisco á þriðjudag. Apple seldi á síðasta ársfjórðungi fleiri snjallsíma í Kína en nokkur annar framleiðandi þrátt fyrir að selja dýrari vöru en helstu keppinautar.
Tækni Tengdar fréttir Apple á of mikið af peningum Í heildina á fyrirtækið 142 milljarða dala á bók, sem samsvarar tæplega 19 þúsund milljörðum króna. 28. janúar 2015 14:04 Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00 Apple græddi milljarð á klukkustund Fyrirtækið greiddi hinsvegar einungis 1 prósent skatt af tekjum sínum á Bretlandi á síðasta ári. 3. febrúar 2015 11:55 Twitter kennir Apple um færri notendur Twitter segir að nýttstýrikerfi iPhone sé ástæða þess að fjölgun notenda Twitter hefur verið hægari en búist var við. 6. febrúar 2015 14:00 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple á of mikið af peningum Í heildina á fyrirtækið 142 milljarða dala á bók, sem samsvarar tæplega 19 þúsund milljörðum króna. 28. janúar 2015 14:04
Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00
Apple græddi milljarð á klukkustund Fyrirtækið greiddi hinsvegar einungis 1 prósent skatt af tekjum sínum á Bretlandi á síðasta ári. 3. febrúar 2015 11:55
Twitter kennir Apple um færri notendur Twitter segir að nýttstýrikerfi iPhone sé ástæða þess að fjölgun notenda Twitter hefur verið hægari en búist var við. 6. febrúar 2015 14:00