Erfitt að beygja nýjan Samsung síma Samúel Karl Ólason skrifar 2. mars 2015 12:49 Lítið sem ekkert gekk að beygja nýjan síma Samsung. Samsung kynnti í gær nýja síma fyrirtækisins. Galaxy S6 og Galaxy S6 Edge. Í símunum eru mjög öflugar myndavélar og einnig er boðið upp á þráðlausa hleðslu. Þá eru símarnir sagðir hraðvirkari en aðrir símar Samsung. Fyrirtækið segir að með þessum símum megi taka betri myndir í slæmri birtu, en þekkist hjá öðrum símum. Með því að ýta tvisvar sinnum á „Home“ takkann má opna myndavélina á skotstundu. Á kynningu Samsung kom fram að gler símans væri helmingi sterkara en gler sambærilegra síma. Þá var skotið á Apple með því að segja að síminn bognaði ekki. Eins og frægt varð, þóttu símar Apple iPhone 6 og 6 Plus kannski sérstaklega, bogna auðveldlega. Strax hefur einhver tekið þá orðinu og þegar er búið að birta myndband á Youtube þar sem reynt er að beygja símann með álíka átaki og þurfti á iPhone 6 Plus. Bæði myndböndin má sjá hér að neðan.Samsung S6 bend test Apple 6 Plus bend test Tækni Tengdar fréttir Segja Samsung Note 4 ekki bogna Samsung hefur birt myndband af þeim þungaprófum sem, nýjasti sími fyrirtækisins, Note 4 fór í gegnum. 2. október 2014 17:07 Samsung kynnir nýja Galaxy S6 síma sinn Sala á símanum hefst víðs vegar um heim þann 10. apríl næstkomandi. 1. mars 2015 22:17 iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10 Mest lesið Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Kaupmáttur jókst í fyrra Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Samsung kynnti í gær nýja síma fyrirtækisins. Galaxy S6 og Galaxy S6 Edge. Í símunum eru mjög öflugar myndavélar og einnig er boðið upp á þráðlausa hleðslu. Þá eru símarnir sagðir hraðvirkari en aðrir símar Samsung. Fyrirtækið segir að með þessum símum megi taka betri myndir í slæmri birtu, en þekkist hjá öðrum símum. Með því að ýta tvisvar sinnum á „Home“ takkann má opna myndavélina á skotstundu. Á kynningu Samsung kom fram að gler símans væri helmingi sterkara en gler sambærilegra síma. Þá var skotið á Apple með því að segja að síminn bognaði ekki. Eins og frægt varð, þóttu símar Apple iPhone 6 og 6 Plus kannski sérstaklega, bogna auðveldlega. Strax hefur einhver tekið þá orðinu og þegar er búið að birta myndband á Youtube þar sem reynt er að beygja símann með álíka átaki og þurfti á iPhone 6 Plus. Bæði myndböndin má sjá hér að neðan.Samsung S6 bend test Apple 6 Plus bend test
Tækni Tengdar fréttir Segja Samsung Note 4 ekki bogna Samsung hefur birt myndband af þeim þungaprófum sem, nýjasti sími fyrirtækisins, Note 4 fór í gegnum. 2. október 2014 17:07 Samsung kynnir nýja Galaxy S6 síma sinn Sala á símanum hefst víðs vegar um heim þann 10. apríl næstkomandi. 1. mars 2015 22:17 iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10 Mest lesið Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Kaupmáttur jókst í fyrra Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Segja Samsung Note 4 ekki bogna Samsung hefur birt myndband af þeim þungaprófum sem, nýjasti sími fyrirtækisins, Note 4 fór í gegnum. 2. október 2014 17:07
Samsung kynnir nýja Galaxy S6 síma sinn Sala á símanum hefst víðs vegar um heim þann 10. apríl næstkomandi. 1. mars 2015 22:17
iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10