Slakt að keppandi þurfi að kæra er brautarverðir sjá brotið 28. apríl 2015 12:26 Ingvar Hjartarson. mynd/fjolnir.is Ingvar Hjartarson, sem varð að sætta sig við silfurverðlaun í umdeildu Víðavangshlaupi ÍR, er ekki par sáttur við þá niðurstöðu að Arnar Pétursson fái að halda gullverðlaunum sínum.Sjá einnig: Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Á myndbandi af æsispennandi lokaspretti Arnars og Ingvars sést hvar Arnar styttir sér leið í lokabeygjunni og kemur svo rétt á undan Ingvari í mark. ÍR-ingar funduðu með frjálsíþróttasambandi Íslands vegna málsins og niðurstaðan var sú að Arnar hafi ekki rofið neinar merkingar og svo var kærufresturinn runninn út.Sjá einnig: Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Ingvar unir þessari niðurstöðu illa og sendi í morgun tölvupóst á hlaupstjóra Víðavagnshlaupsins þar sem hann óskar svara við nokkrum spurningum.Tölvupóstur Ingvars:Mig langaði að spyrjast fyrir um nokkur atriði varðandi hlaupið og lokasprettinn.1. Þú segir að fengið hafi verið álit hjá FRÍ við úrskurð málsins, mig langar gjarnan að vita hvaða nefnd eða einstaklingar það voru?2. Hvernig geta þeir dæmt í málinu án þess að vera með lykil gögn eins og myndbandið sem sýna atvikið?3. Er það ekki hlutverk brautarvarða að tilkynna ef hlaupari brýtur á reglum hlaupsins?4. Ég velti því fyrir mér hvort það sé ekki hægt að kæra þetta mat nefndarinnar þar sem gögn lágu ekki fyrir þegar úrskurður er dæmdur?Ég sé ekki almenninlega hvað gerðist fyrr en í gær þegar að ég sé myndbandið á netinu. Mér þykir afskaplega slakt ef að keppandi þurfi að kæra þegar að brautarverðir og stjórnarmeðlimur FRÍ sjá þetta og geta horft framhjá þessu þegar þeir sjá þetta miklu betur en ég.Auk þess vissi ég ekki um þennan kærufrest því ég heyrði eftir hlaupið að það væri 2-3 daga kærufrestur. Það er t.d. ekki hlutverk keppenda að kæra þegar langstökkvari stígur yfir línu í stökki heldur eru starfsmenn sem dæma þá um stökkið.B.kv.Ingvar HjartarsonFjölni Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Ekki er forsenda til að breyta neinu er varðar úrslitin í karlaflokki í Víðavangshlaupi ÍR þótt sigurvegarinn hafi stytt sér leið á lokasprettinum. 28. apríl 2015 10:50 Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Mótshaldarar Víðavangshlaups ÍR vilja koma á framfæri að framkvæmd hlaupsins og merkingar brautar hafi verið í samræmi við það sem tíðkast hefur hérlendis með hlaup sem þetta. 28. apríl 2015 11:20 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Sjá meira
Ingvar Hjartarson, sem varð að sætta sig við silfurverðlaun í umdeildu Víðavangshlaupi ÍR, er ekki par sáttur við þá niðurstöðu að Arnar Pétursson fái að halda gullverðlaunum sínum.Sjá einnig: Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Á myndbandi af æsispennandi lokaspretti Arnars og Ingvars sést hvar Arnar styttir sér leið í lokabeygjunni og kemur svo rétt á undan Ingvari í mark. ÍR-ingar funduðu með frjálsíþróttasambandi Íslands vegna málsins og niðurstaðan var sú að Arnar hafi ekki rofið neinar merkingar og svo var kærufresturinn runninn út.Sjá einnig: Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Ingvar unir þessari niðurstöðu illa og sendi í morgun tölvupóst á hlaupstjóra Víðavagnshlaupsins þar sem hann óskar svara við nokkrum spurningum.Tölvupóstur Ingvars:Mig langaði að spyrjast fyrir um nokkur atriði varðandi hlaupið og lokasprettinn.1. Þú segir að fengið hafi verið álit hjá FRÍ við úrskurð málsins, mig langar gjarnan að vita hvaða nefnd eða einstaklingar það voru?2. Hvernig geta þeir dæmt í málinu án þess að vera með lykil gögn eins og myndbandið sem sýna atvikið?3. Er það ekki hlutverk brautarvarða að tilkynna ef hlaupari brýtur á reglum hlaupsins?4. Ég velti því fyrir mér hvort það sé ekki hægt að kæra þetta mat nefndarinnar þar sem gögn lágu ekki fyrir þegar úrskurður er dæmdur?Ég sé ekki almenninlega hvað gerðist fyrr en í gær þegar að ég sé myndbandið á netinu. Mér þykir afskaplega slakt ef að keppandi þurfi að kæra þegar að brautarverðir og stjórnarmeðlimur FRÍ sjá þetta og geta horft framhjá þessu þegar þeir sjá þetta miklu betur en ég.Auk þess vissi ég ekki um þennan kærufrest því ég heyrði eftir hlaupið að það væri 2-3 daga kærufrestur. Það er t.d. ekki hlutverk keppenda að kæra þegar langstökkvari stígur yfir línu í stökki heldur eru starfsmenn sem dæma þá um stökkið.B.kv.Ingvar HjartarsonFjölni
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Ekki er forsenda til að breyta neinu er varðar úrslitin í karlaflokki í Víðavangshlaupi ÍR þótt sigurvegarinn hafi stytt sér leið á lokasprettinum. 28. apríl 2015 10:50 Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Mótshaldarar Víðavangshlaups ÍR vilja koma á framfæri að framkvæmd hlaupsins og merkingar brautar hafi verið í samræmi við það sem tíðkast hefur hérlendis með hlaup sem þetta. 28. apríl 2015 11:20 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Sjá meira
Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Ekki er forsenda til að breyta neinu er varðar úrslitin í karlaflokki í Víðavangshlaupi ÍR þótt sigurvegarinn hafi stytt sér leið á lokasprettinum. 28. apríl 2015 10:50
Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Mótshaldarar Víðavangshlaups ÍR vilja koma á framfæri að framkvæmd hlaupsins og merkingar brautar hafi verið í samræmi við það sem tíðkast hefur hérlendis með hlaup sem þetta. 28. apríl 2015 11:20