Aldrei verið spilað fyrr á KR-vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2015 16:30 Úr fyrsta heimaleik KR sumarið 2012. Vísir/Vilhelm KR tekur á móti FH í kvöld í stórleik 1. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta en leikurinn fer fram á KR-vellinum í Frostaskjóli. KR-ingar byrjuðu ekki að spila á grasinu sínu fyrr en 2. júní í fyrra en núna setja þeir nýtt met á vellinum með því að spila fyrsta heimaleikinn 4. maí. Aldrei áður hefur leikur farið fram fyrr í maí á KR-vellinum en gamla metið var 6. maí frá því árin 2012 og 2013. KR-ingar hafa spilað heimaleiki sína á KR-vellinum frá því seinni hluta sumars 1984 og þetta er því 32. tímabil KR-inga í Frostaskjólinu. Í fyrra byrjaði KR-liðið ekki að spila á sínum heimavelli fyrr en í júní og það hafði þá ekki gerst í tuttugu ár að leikur fór ekki fram á KR-vellinum í maí. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá heimaleiki KR-inga sem hafa farið fram á KR-vellinum snemma í maímánuði en KR hefur byrjað 10 af síðustu 32 tímabilum sínum á KR-vellinum fyrir 15. maí."Fyrsti" fyrsti leikur á KR-vellinum undanfarin 32 tímabil: 4. maí 2015: Leikur við FH í kvöld 6. maí 2012: 2-2 jafntefli við Stjörnuna 6. maí 2013: 2-1 sigur á Stjörnunni 8. maí 2011: 1-1 jafntefli við Keflavík 10. maí 2008: 3-1 sigur á Grindavík 10. maí 2009: 2-1 sigur á Fjölni 11. maí 2010: 2-2 jafntefli við Hauka 13. maí 1985: 4-3 sigur á Þrótti 14. maí 2006: 0-3 tap fyrir FH 14. maí 2007: 1-2 tap fyrir KeflavíkLeikur KR og FH í kvöld hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst hálftíma fyrir leik. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spá Fréttablaðsins og Vísis: FH verður Íslandsmeistari Tveggja ára bið FH eftir sjöunda Íslandsmeistaratitlinum lýkur í haust samkvæmt spá Fréttablaðsins og Vísis. 2. maí 2015 09:00 Meistarastimpillinn er erfiður Aðeins eitt lið af síðustu átta hefur staðið undir því að vera spáð titlinum. 1. maí 2015 08:00 Niðurstaða toppbaráttunnar: Titillinn fer í Hafnarfjörðinn Fréttablaðið og Vísir spá FH Íslandsmeistaratitlinum. Hafnarfjarðarliðið er titlalaust síðustu tvö árin og miklu hefur verið til tjaldað til að endurheimta titilinn. 2. maí 2015 10:00 Hefst titilbaráttan á KR-velli? FH og KR mætast í stórslag fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld en liðunum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá Fréttablaðsins. FH hefur góða reynslu af því að mæta KR á útivelli í fyrstu umferð. 4. maí 2015 08:00 Upprifjun: Höddi Magg afgreiddi KR með síðasta marki sínu í efstu deild Stórveldin KR og FH mætast í risaslag 1. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. 4. maí 2015 11:30 Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR hafnar í 2. sæti KR-ingar berjast við FH um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deildinni í sumar. 1. maí 2015 09:00 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Schumacher orðinn afi Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Sjá meira
KR tekur á móti FH í kvöld í stórleik 1. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta en leikurinn fer fram á KR-vellinum í Frostaskjóli. KR-ingar byrjuðu ekki að spila á grasinu sínu fyrr en 2. júní í fyrra en núna setja þeir nýtt met á vellinum með því að spila fyrsta heimaleikinn 4. maí. Aldrei áður hefur leikur farið fram fyrr í maí á KR-vellinum en gamla metið var 6. maí frá því árin 2012 og 2013. KR-ingar hafa spilað heimaleiki sína á KR-vellinum frá því seinni hluta sumars 1984 og þetta er því 32. tímabil KR-inga í Frostaskjólinu. Í fyrra byrjaði KR-liðið ekki að spila á sínum heimavelli fyrr en í júní og það hafði þá ekki gerst í tuttugu ár að leikur fór ekki fram á KR-vellinum í maí. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá heimaleiki KR-inga sem hafa farið fram á KR-vellinum snemma í maímánuði en KR hefur byrjað 10 af síðustu 32 tímabilum sínum á KR-vellinum fyrir 15. maí."Fyrsti" fyrsti leikur á KR-vellinum undanfarin 32 tímabil: 4. maí 2015: Leikur við FH í kvöld 6. maí 2012: 2-2 jafntefli við Stjörnuna 6. maí 2013: 2-1 sigur á Stjörnunni 8. maí 2011: 1-1 jafntefli við Keflavík 10. maí 2008: 3-1 sigur á Grindavík 10. maí 2009: 2-1 sigur á Fjölni 11. maí 2010: 2-2 jafntefli við Hauka 13. maí 1985: 4-3 sigur á Þrótti 14. maí 2006: 0-3 tap fyrir FH 14. maí 2007: 1-2 tap fyrir KeflavíkLeikur KR og FH í kvöld hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst hálftíma fyrir leik.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spá Fréttablaðsins og Vísis: FH verður Íslandsmeistari Tveggja ára bið FH eftir sjöunda Íslandsmeistaratitlinum lýkur í haust samkvæmt spá Fréttablaðsins og Vísis. 2. maí 2015 09:00 Meistarastimpillinn er erfiður Aðeins eitt lið af síðustu átta hefur staðið undir því að vera spáð titlinum. 1. maí 2015 08:00 Niðurstaða toppbaráttunnar: Titillinn fer í Hafnarfjörðinn Fréttablaðið og Vísir spá FH Íslandsmeistaratitlinum. Hafnarfjarðarliðið er titlalaust síðustu tvö árin og miklu hefur verið til tjaldað til að endurheimta titilinn. 2. maí 2015 10:00 Hefst titilbaráttan á KR-velli? FH og KR mætast í stórslag fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld en liðunum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá Fréttablaðsins. FH hefur góða reynslu af því að mæta KR á útivelli í fyrstu umferð. 4. maí 2015 08:00 Upprifjun: Höddi Magg afgreiddi KR með síðasta marki sínu í efstu deild Stórveldin KR og FH mætast í risaslag 1. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. 4. maí 2015 11:30 Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR hafnar í 2. sæti KR-ingar berjast við FH um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deildinni í sumar. 1. maí 2015 09:00 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Schumacher orðinn afi Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Sjá meira
Spá Fréttablaðsins og Vísis: FH verður Íslandsmeistari Tveggja ára bið FH eftir sjöunda Íslandsmeistaratitlinum lýkur í haust samkvæmt spá Fréttablaðsins og Vísis. 2. maí 2015 09:00
Meistarastimpillinn er erfiður Aðeins eitt lið af síðustu átta hefur staðið undir því að vera spáð titlinum. 1. maí 2015 08:00
Niðurstaða toppbaráttunnar: Titillinn fer í Hafnarfjörðinn Fréttablaðið og Vísir spá FH Íslandsmeistaratitlinum. Hafnarfjarðarliðið er titlalaust síðustu tvö árin og miklu hefur verið til tjaldað til að endurheimta titilinn. 2. maí 2015 10:00
Hefst titilbaráttan á KR-velli? FH og KR mætast í stórslag fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld en liðunum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá Fréttablaðsins. FH hefur góða reynslu af því að mæta KR á útivelli í fyrstu umferð. 4. maí 2015 08:00
Upprifjun: Höddi Magg afgreiddi KR með síðasta marki sínu í efstu deild Stórveldin KR og FH mætast í risaslag 1. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. 4. maí 2015 11:30
Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR hafnar í 2. sæti KR-ingar berjast við FH um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deildinni í sumar. 1. maí 2015 09:00