Hægt verður að sjá Pepsimörkin í opinni dagskrá Stöð 2 Sport og Vísi í kvöld.
Þátturinn hefst klukkan 22.00 og með Herði Magnússyni í kvöld verða þeir Arnar Gunnlaugsson og Hjörvar Hafliðason.
Tríóið mun kryfja þá fimm leiki sem eru búnir í 1. umferð Pepsi-deildar karla í þætti kvöldsins en ekki vantaði glæsimörkin og tilþrifin í leikjunum.
Pepsimörkin í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og Vísi

Tengdar fréttir

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 1-0 | Mark Þóris skildi liðin að
Fjölnir vann ÍBV í baráttu liðanna sem er spáð níunda og ellefta sæti Pepsi-deildar karla.

Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Leiknir 3-0 | Draumabyrjun Leiknis í efstu deild
Nýliðar Leiknis unnu Valsmenn, 3-0, í fyrsta leik liðsins í Pepsi-deildinni.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 0-1 | Draumamark Ólafs Karls skildi á milli
Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Lokatölur 1-0, Garðabæjarliðinu í vil.

Sjáðu glæsilegt opnunarmark Pepsi-deildarinnar
Ólafur Karl Finsen skoraði síðasta mark Pepsi-deildarinnar á síðustu leiktíð og það fyrsta á tímabilinu í ár.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 1-3 | Sterk byrjun Víkinga
Keflavík og Víkingur mætast í 1. umferð Pepsi-deild karla á Nettóvellinum í Reykjanesbæ.