SMS skilaboð geta valdið hruni iPhone síma ingvar haraldsson skrifar 27. maí 2015 14:00 Ákveðin textaskilaboð hafa valdið notendum iPhone síma vandræðum að undanförnu. nordicphotos/afp Villa í hugbúnaði iPhone síma getur valdið því að séu ákveðin textaskilaboð send í iPhone síma geti skilaboðahluti símans hrunið samkvæmt frétt tæknivefsins Gizmo. Séu skilaboðin send þegar síminn er læstur veldur það því einnig að síminn endurræsir sig. Skilaboðunum hefur verið deilt á Reddit og Twitter en fjöldi fólks er sagður hafa sent skilaboðin öðrum til ama. Þá greinir The Verge frá því að skilaboðin valdi iPhone notendum vandræðum sama hvort tæki séu send frá Windows, Android eða iPhone símum. Gizmo segir notendur þó geta brugðist við með því að svara skilaboðunum með Mac tölvum í gegnum iMessage. Þá eigi skilaboðahluti símans að komast í samt lag. Þá sé einnig hægt að senda skilaboð gegnum önnur forrit eða hægt að biðja Siri um að svara skilaboðunum. Síminn komist einnig í lag ef skemmdarvargurinn sendi ný skilaboð með öðrum texta. Búist er við að Apple bregðist við og lagi villuna fljótlega. Tækni Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Villa í hugbúnaði iPhone síma getur valdið því að séu ákveðin textaskilaboð send í iPhone síma geti skilaboðahluti símans hrunið samkvæmt frétt tæknivefsins Gizmo. Séu skilaboðin send þegar síminn er læstur veldur það því einnig að síminn endurræsir sig. Skilaboðunum hefur verið deilt á Reddit og Twitter en fjöldi fólks er sagður hafa sent skilaboðin öðrum til ama. Þá greinir The Verge frá því að skilaboðin valdi iPhone notendum vandræðum sama hvort tæki séu send frá Windows, Android eða iPhone símum. Gizmo segir notendur þó geta brugðist við með því að svara skilaboðunum með Mac tölvum í gegnum iMessage. Þá eigi skilaboðahluti símans að komast í samt lag. Þá sé einnig hægt að senda skilaboð gegnum önnur forrit eða hægt að biðja Siri um að svara skilaboðunum. Síminn komist einnig í lag ef skemmdarvargurinn sendi ný skilaboð með öðrum texta. Búist er við að Apple bregðist við og lagi villuna fljótlega.
Tækni Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira