Apple kynnti uppfærð stýrikerfi Samúel Karl Ólason skrifar 9. júní 2015 11:46 Frá ráðstefnu Apple í gær. Vísir/EPA Forsvarsmenn Apple kynntu í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins OS X á árlegri þróunarráðstefnu fyrirtækisins. Þar að auki var einnig kynnt nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins fyrir snjalltæki, iOs 9. Þegar kemur að OS X, stýrikerfinu fyrir tölvur Apple sem fengið hefur nafnið El Capitan, virðist sem að engar breytingar hafi verið gerðar á grunnuppbygginu kerfisins. Þess í stað hefur margt verið fínpússað og lagað til og kom fram á kynningunni að gæði kerfisins og upplifun notenda yrði mun betri. Nú geta notendur stillt upp tveimur gluggum hlið við hlið, eins og Windows notendur hafa getað um árabil, og verður leikjaspilun betrumbætt. Notendur geta náð í betaútgáfu í júlí og fría heildaruppfærslu í haust. Svipaða sögu er að segja af iOS 9 og láta breytingar þar ekki mikið á sér bera. Þeim er þó ætlað, eins og OS X, að bæta notkun og upplifun með mörgum smávægilegum breytingum og hagræðingu. Talgervillinn Siri er sögð vera gáfaðri og mun hún jafnvel veita uppástungur áður en hún er spurð tiltekinna spurninga. Nýja stýrikerfið er þar að auki sagt bæta rafhlöðunýtingu með nýrri stillingu sem getur náð þremur klukkustundum aukalega úr rafhlöðum snjalltækja.Í samkeppni við Spotify Ein stærsta kynningin í gær var þó þegar Apple Music var kynnt til leiks. Um er að ræða streymiþjónustu fyrir tónlist sem opnar þann 30. júní. Notendur Apple munu fá ókeypis aðgang að þjónustunni í þrjá mánuði, en eftir það mun þjónustan kosta. Auk streymis mun Apple Music bjóða upp á nokkurs konar samfélagsmiðil þar sem listamenn geta dreift efni til aðdáenda og þar verður einnig send út útvarpsstöð. Hún mun vera í gangi allan sólarhringinn og verður stýrt af fjölmörgum plötusnúðum. Kynningu Apple í heild sinni má sjá hér sem og frekar upplýsingar um það sem kynnt var.Hér má sjá frétt IGN um kynninguna í gær. Tækni Mest lesið Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Kaupmáttur jókst í fyrra Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Forsvarsmenn Apple kynntu í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins OS X á árlegri þróunarráðstefnu fyrirtækisins. Þar að auki var einnig kynnt nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins fyrir snjalltæki, iOs 9. Þegar kemur að OS X, stýrikerfinu fyrir tölvur Apple sem fengið hefur nafnið El Capitan, virðist sem að engar breytingar hafi verið gerðar á grunnuppbygginu kerfisins. Þess í stað hefur margt verið fínpússað og lagað til og kom fram á kynningunni að gæði kerfisins og upplifun notenda yrði mun betri. Nú geta notendur stillt upp tveimur gluggum hlið við hlið, eins og Windows notendur hafa getað um árabil, og verður leikjaspilun betrumbætt. Notendur geta náð í betaútgáfu í júlí og fría heildaruppfærslu í haust. Svipaða sögu er að segja af iOS 9 og láta breytingar þar ekki mikið á sér bera. Þeim er þó ætlað, eins og OS X, að bæta notkun og upplifun með mörgum smávægilegum breytingum og hagræðingu. Talgervillinn Siri er sögð vera gáfaðri og mun hún jafnvel veita uppástungur áður en hún er spurð tiltekinna spurninga. Nýja stýrikerfið er þar að auki sagt bæta rafhlöðunýtingu með nýrri stillingu sem getur náð þremur klukkustundum aukalega úr rafhlöðum snjalltækja.Í samkeppni við Spotify Ein stærsta kynningin í gær var þó þegar Apple Music var kynnt til leiks. Um er að ræða streymiþjónustu fyrir tónlist sem opnar þann 30. júní. Notendur Apple munu fá ókeypis aðgang að þjónustunni í þrjá mánuði, en eftir það mun þjónustan kosta. Auk streymis mun Apple Music bjóða upp á nokkurs konar samfélagsmiðil þar sem listamenn geta dreift efni til aðdáenda og þar verður einnig send út útvarpsstöð. Hún mun vera í gangi allan sólarhringinn og verður stýrt af fjölmörgum plötusnúðum. Kynningu Apple í heild sinni má sjá hér sem og frekar upplýsingar um það sem kynnt var.Hér má sjá frétt IGN um kynninguna í gær.
Tækni Mest lesið Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Kaupmáttur jókst í fyrra Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira