Segir að ræða þurfi tillöguna mun betur í nefndinni Heiða Kristín Helgadóttir skrifar 1. júní 2015 20:21 Breytingartillaga um skipulagsvald á Reykjavíkurflugvelli sem meirihluti umhverfis og samgöngunefndar þingsins samþykkti í morgun setti þingstörf í uppnám í dag. Samkvæmt breytingartillögunni mun skipulagsvald á Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli færast frá sveitarfélögunum til Alþingis og innanríkisráðherra. Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis, segir breytingartillögu meirihluta nefndarinnar miða að því að taka málið úr átakaferli, með því að færa skipulagsvald á millilandaflugvöllum í nefnd svipaðra þeirri sem hefur skipulagsvald yfir Keflavíkurflugvelli og bendir á Svíþjóð sem fyrirmynd í þessum efnum. Skipulagsstofnun skilaði inn umsögn um frumvarpið þar sem fram kemur hvernig skipulagi á flugvöllum er háttað á hinum Norðurlöndunum. Forstjóri hennar segir skipulag flugvalla í Svíþjóð ekki vera með þeim hætti sem lagt er til í þessu frumvarpi. Ennfremur bendir hún á að aðrar leiðir séu færar til að tryggja þjóðarhagsmuni til dæmis að efla samgönguáætlun eða landsskipulagsstefnu. Ef tillagan verður lögð fram til umræðu í vikunni er ljóst að hún mun kalla fram hörð viðbrögð stjórnarandstöðuþingmanna. Róbert Marshall, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar, sagði málið órætt í nefndinni og um væri að ræða nýja tillögu sem þyrfti að ræða mun betur. Alþingi Tengdar fréttir Samþykkja lokun Bromma-flugvallar Til stendur að loka Bromma-flugvelli í Stokkhólmi í síðasta lagi árið 2022 og á landið að nýtast til byggingar íbúðahúsa. 15. október 2014 13:03 Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50 Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Breytingartillaga um skipulagsvald á Reykjavíkurflugvelli sem meirihluti umhverfis og samgöngunefndar þingsins samþykkti í morgun setti þingstörf í uppnám í dag. Samkvæmt breytingartillögunni mun skipulagsvald á Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli færast frá sveitarfélögunum til Alþingis og innanríkisráðherra. Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis, segir breytingartillögu meirihluta nefndarinnar miða að því að taka málið úr átakaferli, með því að færa skipulagsvald á millilandaflugvöllum í nefnd svipaðra þeirri sem hefur skipulagsvald yfir Keflavíkurflugvelli og bendir á Svíþjóð sem fyrirmynd í þessum efnum. Skipulagsstofnun skilaði inn umsögn um frumvarpið þar sem fram kemur hvernig skipulagi á flugvöllum er háttað á hinum Norðurlöndunum. Forstjóri hennar segir skipulag flugvalla í Svíþjóð ekki vera með þeim hætti sem lagt er til í þessu frumvarpi. Ennfremur bendir hún á að aðrar leiðir séu færar til að tryggja þjóðarhagsmuni til dæmis að efla samgönguáætlun eða landsskipulagsstefnu. Ef tillagan verður lögð fram til umræðu í vikunni er ljóst að hún mun kalla fram hörð viðbrögð stjórnarandstöðuþingmanna. Róbert Marshall, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar, sagði málið órætt í nefndinni og um væri að ræða nýja tillögu sem þyrfti að ræða mun betur.
Alþingi Tengdar fréttir Samþykkja lokun Bromma-flugvallar Til stendur að loka Bromma-flugvelli í Stokkhólmi í síðasta lagi árið 2022 og á landið að nýtast til byggingar íbúðahúsa. 15. október 2014 13:03 Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50 Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Samþykkja lokun Bromma-flugvallar Til stendur að loka Bromma-flugvelli í Stokkhólmi í síðasta lagi árið 2022 og á landið að nýtast til byggingar íbúðahúsa. 15. október 2014 13:03
Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50
Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00