Tíunda umferð Pepsi-deildarinnar kláraðist í gærkvöldi þegar Íslandsmeistarar Stjörnunnar sóttu þrjú stig til Keflavíkur en að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum.
Hörður Magnússon var með sérfræðingana Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson með sér að þessu sinni til að gera upp þessa skemmtilegu umferð þar sem FH, KR, ÍBV, Valur, Fylkir og Stjarnan fögnuðu öll sigri.
Eins og alltaf sýnir Vísir styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum daginn eftir frumsýningu og má sjá nýjasta þáttinn hér að ofan. Þar má meðal annars sjá öll sautján mörk umferðarinnar.
Pepsi-mörkin | 10. þáttur
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Mest lesið



Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar
Enski boltinn


Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd
Íslenski boltinn

Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum
Enski boltinn

Adam Ægir á heimleið
Íslenski boltinn


