Næstu klukkustundir „gífurlega mikilvægar“ Samúel Karl Ólason skrifar 9. júlí 2015 14:17 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Vísir/EPA Stjórnvöld Grikklands keppast nú við að leggja lokahönd á tillögur þeirra gegn skuldavanda ríkisins. Grikkir hafa til tíu í kvöld að íslenskum tíma til að skila inn tillögum að þriðju neyðaraðstoð þeirra og koma í veg fyrir mögulega útgöngu þeirra úr evrusamstarfinu. Kröfuhafar þeirra munu svo fara yfir tillögurnar og fjallað verður um þær á leiðtogafundi Evrópusambandsins á sunnudaginn. Á vef AP fréttaveitunnar segir að menn séu vongóður um að deiluaðilar muni komast að samningi eftir að Donald Tusk, sem mun stýra fundinum á sunnudaginn, sagði að tillögum Grikkja þyrfti að fylgja tillögur frá kröfuhöfunum. Þær tillögur ættu að snúa að því hvernig hægt væri að gera skuldir Grikkja viðráðanlegar til langs tíma. Hvort að fella eigi niður hluta af skuldum Grikkja hefur leitt til mikilla deilna síðustu mánuði. Meðal þeirra sem hafa verið hlynntir því eru Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn og auðvitað Grikkir. Þjóðverjar hafa hins vegar verið hvað mest á móti þeirri hugmynd og segja að eina leiðin sé að Grikkir dragi saman seglin, lækki lífeyri og hækki skatta. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segir að næstu klukkustundir verði gífurlega mikilvægar. Ríkisstjórn hans er nú á fundi þar sem tillögur þeirra eru ræddar samkvæmt BBC. Búið er að gefa út að bankar í grikklandi verða lokaðir fram á mánudag sem og þær takmarkanir sem hafa verið á því hvað fólk geti tekið út mikið úr hraðbönkum. Bankakerfi Grikklands er sagt vera að hruni komið. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir lofa að skila tillögum á fimmtudag Alexis Tsipras ávarpaði Evrópuþingið í gær og uppskar misjöfn viðbrögð evrópsku þingmannanna. 9. júlí 2015 07:00 Fjárfestum bannað að selja bréf sín í sex mánuði Þeir sem eiga meira en 5 prósent í tilteknum félögum í Kína mega ekki selja bréf sín næsta hálfa árið. 9. júlí 2015 07:12 Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Stjórnvöld Grikklands keppast nú við að leggja lokahönd á tillögur þeirra gegn skuldavanda ríkisins. Grikkir hafa til tíu í kvöld að íslenskum tíma til að skila inn tillögum að þriðju neyðaraðstoð þeirra og koma í veg fyrir mögulega útgöngu þeirra úr evrusamstarfinu. Kröfuhafar þeirra munu svo fara yfir tillögurnar og fjallað verður um þær á leiðtogafundi Evrópusambandsins á sunnudaginn. Á vef AP fréttaveitunnar segir að menn séu vongóður um að deiluaðilar muni komast að samningi eftir að Donald Tusk, sem mun stýra fundinum á sunnudaginn, sagði að tillögum Grikkja þyrfti að fylgja tillögur frá kröfuhöfunum. Þær tillögur ættu að snúa að því hvernig hægt væri að gera skuldir Grikkja viðráðanlegar til langs tíma. Hvort að fella eigi niður hluta af skuldum Grikkja hefur leitt til mikilla deilna síðustu mánuði. Meðal þeirra sem hafa verið hlynntir því eru Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn og auðvitað Grikkir. Þjóðverjar hafa hins vegar verið hvað mest á móti þeirri hugmynd og segja að eina leiðin sé að Grikkir dragi saman seglin, lækki lífeyri og hækki skatta. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segir að næstu klukkustundir verði gífurlega mikilvægar. Ríkisstjórn hans er nú á fundi þar sem tillögur þeirra eru ræddar samkvæmt BBC. Búið er að gefa út að bankar í grikklandi verða lokaðir fram á mánudag sem og þær takmarkanir sem hafa verið á því hvað fólk geti tekið út mikið úr hraðbönkum. Bankakerfi Grikklands er sagt vera að hruni komið.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir lofa að skila tillögum á fimmtudag Alexis Tsipras ávarpaði Evrópuþingið í gær og uppskar misjöfn viðbrögð evrópsku þingmannanna. 9. júlí 2015 07:00 Fjárfestum bannað að selja bréf sín í sex mánuði Þeir sem eiga meira en 5 prósent í tilteknum félögum í Kína mega ekki selja bréf sín næsta hálfa árið. 9. júlí 2015 07:12 Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Grikkir lofa að skila tillögum á fimmtudag Alexis Tsipras ávarpaði Evrópuþingið í gær og uppskar misjöfn viðbrögð evrópsku þingmannanna. 9. júlí 2015 07:00
Fjárfestum bannað að selja bréf sín í sex mánuði Þeir sem eiga meira en 5 prósent í tilteknum félögum í Kína mega ekki selja bréf sín næsta hálfa árið. 9. júlí 2015 07:12
Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09