Samtök verslunar og þjónustu kvarta til umboðsmanns vegna tollkvóta Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. júlí 2015 10:11 Tryggvi Gunnarsson er umboðsmaður Alþingis. vísir/gva Samtök verslunar og þjónustu hafa sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis þar sem kvartað er undan starfsháttum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis vegna framkvæmdar við úthlutun á tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SVÞ. Að mati SVÞ hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti brotið gegn grundvallarreglum stjórnsýsluréttarins og mikilvægt er að fá álit umboðsmanns á þeim starfsháttum ráðuneytisins. Í maí síðastliðnum óskaði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti eftir umsóknum um umrædda tollkvóta. Boðaði af ráðuneytið að útboðsgjöld yrðu lögð á í þeim tilvikum þar sem sótt er um meira magn en það sem í boði er. SVÞ telja að sú framkvæmd gangi gegn stjórnarskrá. Í kvörtun sinni benda SVÞ á að atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti hafi vísvitandi dregið afgreiðslu fyrirliggjandi umsókna, umsóknir þar sem öll gögn hafa legið fyrir til að afgreiða þær, á meðan beðið var eftir lagabreytingu sem heimilaði skattlagningu ráðherra í formi útboðsgjalds en sú breyting var gerð í skjóli nætur rétt fyrir frestun þingfunda nú í júlí. Að mati SVÞ gengur framkvæmd þessi gegn þeirri meginreglu stjórnsýsluréttarins að taka skuli ákvarðanir í málum svo fljótt og unnt er og á grundvelli þeirra lagaheimilda sem gilda á hverjum tíma. SVÞ telja að það er almennt ekki á valdi stjórnvalda að ákveða að bíða með afgreiðslu mála þar til settar hefðu verið nýjar reglur, heldur verða stjórnvöld að beita þeim réttarheimildum sem í gildi eru á hverjum tíma við úrlausn mála. Í ljósi þessa hafa SVÞ sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis þar sem er óskað að umboðsmaður tali mál þetta til skoðunar. Alþingi Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Erlent Fleiri fréttir Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Sjá meira
Samtök verslunar og þjónustu hafa sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis þar sem kvartað er undan starfsháttum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis vegna framkvæmdar við úthlutun á tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SVÞ. Að mati SVÞ hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti brotið gegn grundvallarreglum stjórnsýsluréttarins og mikilvægt er að fá álit umboðsmanns á þeim starfsháttum ráðuneytisins. Í maí síðastliðnum óskaði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti eftir umsóknum um umrædda tollkvóta. Boðaði af ráðuneytið að útboðsgjöld yrðu lögð á í þeim tilvikum þar sem sótt er um meira magn en það sem í boði er. SVÞ telja að sú framkvæmd gangi gegn stjórnarskrá. Í kvörtun sinni benda SVÞ á að atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti hafi vísvitandi dregið afgreiðslu fyrirliggjandi umsókna, umsóknir þar sem öll gögn hafa legið fyrir til að afgreiða þær, á meðan beðið var eftir lagabreytingu sem heimilaði skattlagningu ráðherra í formi útboðsgjalds en sú breyting var gerð í skjóli nætur rétt fyrir frestun þingfunda nú í júlí. Að mati SVÞ gengur framkvæmd þessi gegn þeirri meginreglu stjórnsýsluréttarins að taka skuli ákvarðanir í málum svo fljótt og unnt er og á grundvelli þeirra lagaheimilda sem gilda á hverjum tíma. SVÞ telja að það er almennt ekki á valdi stjórnvalda að ákveða að bíða með afgreiðslu mála þar til settar hefðu verið nýjar reglur, heldur verða stjórnvöld að beita þeim réttarheimildum sem í gildi eru á hverjum tíma við úrlausn mála. Í ljósi þessa hafa SVÞ sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis þar sem er óskað að umboðsmaður tali mál þetta til skoðunar.
Alþingi Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Erlent Fleiri fréttir Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Sjá meira