Ingvar: Manni líður eins og fegurðardrottningu þegar maður vinnur titla 15. ágúst 2015 18:50 Ingvar Þór í leiknum í dag.. Vísir/Anton „Þetta þreytist aldrei, tilfinningin er alltaf jafn góð að vinna titil,“ sagði Ingvar Þór Kale, markvörður Vals, eftir 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins. „Ég kom í Val til þess að berjast um titla og ég er kominn með þrjá titla núna. Það er æðislegt að vinna þessa titla, manni líður eins og einhverri fegurðardrottningu eftir á.“ Ingvar hafði það nokkuð náðugt í leiknum en hann sagði að það hefði verið mikill léttir þegar Kristinn Ingi Halldórsson gerði út um leikinn þegar fimm mínútur voru til leiksloka með öðru marki Valsmanna. „Þeir voru farnir að pressa okkur meira enda með gott lið og við þurftum að passa okkur á að hleypa þeim ekki aftur inn í leikinn. Um leið og annað markið kom þá var þetta komið.“ Ingvar sagði að upplag Valsmanna í leiknum hafi verið að leyfa KR-ingum að vera með boltann. „Við reyndum að leyfa þeim að vera með boltann og að keyra hratt á skyndisóknum. Mér fannst við vaða í færum á meðan þeir fengu varla færi. Hólmbert átti eitt skot en annað var það ekki. Svo voru þetta bara fyrirgjafir og rólegheit hjá mér.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni Ólafur: Stórkostlegt að vinna titil áður en ég hætti Vinstri bakvörðurinn var að vonum gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Valsmanna á KR í úrslitum Borgunarbikarsin en þetta var fyrsti sigur Valsmanna í átta ár. 15. ágúst 2015 18:43 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15. ágúst 2015 00:01 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
„Þetta þreytist aldrei, tilfinningin er alltaf jafn góð að vinna titil,“ sagði Ingvar Þór Kale, markvörður Vals, eftir 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins. „Ég kom í Val til þess að berjast um titla og ég er kominn með þrjá titla núna. Það er æðislegt að vinna þessa titla, manni líður eins og einhverri fegurðardrottningu eftir á.“ Ingvar hafði það nokkuð náðugt í leiknum en hann sagði að það hefði verið mikill léttir þegar Kristinn Ingi Halldórsson gerði út um leikinn þegar fimm mínútur voru til leiksloka með öðru marki Valsmanna. „Þeir voru farnir að pressa okkur meira enda með gott lið og við þurftum að passa okkur á að hleypa þeim ekki aftur inn í leikinn. Um leið og annað markið kom þá var þetta komið.“ Ingvar sagði að upplag Valsmanna í leiknum hafi verið að leyfa KR-ingum að vera með boltann. „Við reyndum að leyfa þeim að vera með boltann og að keyra hratt á skyndisóknum. Mér fannst við vaða í færum á meðan þeir fengu varla færi. Hólmbert átti eitt skot en annað var það ekki. Svo voru þetta bara fyrirgjafir og rólegheit hjá mér.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni Ólafur: Stórkostlegt að vinna titil áður en ég hætti Vinstri bakvörðurinn var að vonum gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Valsmanna á KR í úrslitum Borgunarbikarsin en þetta var fyrsti sigur Valsmanna í átta ár. 15. ágúst 2015 18:43 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15. ágúst 2015 00:01 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Bjarni Ólafur: Stórkostlegt að vinna titil áður en ég hætti Vinstri bakvörðurinn var að vonum gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Valsmanna á KR í úrslitum Borgunarbikarsin en þetta var fyrsti sigur Valsmanna í átta ár. 15. ágúst 2015 18:43
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15. ágúst 2015 00:01