Nýr iPhone á leið að slá sölumet Sæunn Gísladóttir skrifar 14. september 2015 16:17 iPhone 6S er til í fleiri litategundum en fyrri útgáfur af iPhone. Vísir/Getty Forsala á nýjum iPhone hefur farið vel af stað og mun líklega slá sölumet síðasta árs þegar 10 milljón símar seldust fyrstu helgina. Þetta tilkynnt Apple fyrr í dag og við það hækkaði hlutabréfaverð félagsins um 2 prósent. Sérfræðingar áætla að 4,5 milljón manna hafi pantað síma í forsölunni fyrstu 24 tímana, samanborið við fjórar milljónir á síðasta ári. Apple hefur þó ekki sagt hve margir hafi pantað símann. Apple byrjaði að taka pöntunum á laugardaginn og munu fyrstu sendingar fara af stað 25. september næstkomandi. Á síðasta ári var síminn að miklu leyti endurhannaður, breytingar á þessu ári hafa verið minniháttar í samanburði. Talið er að margir sem uppfærðu ekki símann sinn í fyrra munu þó bíta á agnið núna og kaupa sér iPhone 6S eða iPhone 6S Plus. Tækni Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Forsala á nýjum iPhone hefur farið vel af stað og mun líklega slá sölumet síðasta árs þegar 10 milljón símar seldust fyrstu helgina. Þetta tilkynnt Apple fyrr í dag og við það hækkaði hlutabréfaverð félagsins um 2 prósent. Sérfræðingar áætla að 4,5 milljón manna hafi pantað síma í forsölunni fyrstu 24 tímana, samanborið við fjórar milljónir á síðasta ári. Apple hefur þó ekki sagt hve margir hafi pantað símann. Apple byrjaði að taka pöntunum á laugardaginn og munu fyrstu sendingar fara af stað 25. september næstkomandi. Á síðasta ári var síminn að miklu leyti endurhannaður, breytingar á þessu ári hafa verið minniháttar í samanburði. Talið er að margir sem uppfærðu ekki símann sinn í fyrra munu þó bíta á agnið núna og kaupa sér iPhone 6S eða iPhone 6S Plus.
Tækni Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira