Apple fer í aðra átt en Steve Jobs sá fyrir sér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. september 2015 22:23 Steve Jobs. Vísir/Getty Hver vill fá sér svona penna? Þú þarft að teygja þig eftir þeim, ganga frá þeim og svo týnirðu þeim. Ojbara. Enginn vill penna þannig að við skulum ekki nota penna“, sagði Steve Jobs þegar hann kynnti fyrsta iPhone-síma Apple árið 2007. Jobs átti við svokallaða stylus-penna sem notaðir voru sem fylgihlutir við síma og voru vinsælir þegar fyrsti iPhone-síminn kom út. Í samantekt á CNN er gert að því skóna að Steve Jobs hefði aldrei samþykkt sumar af þeim nýjungum sem Apple hefur kynnt frá því að hann féll frá og Tim Cook tók við. Jobs vildi ekki sjá minni útgáfur af iPad.Vísir/GettyLitlar spjaldtölvur. Steve Jobs hafði ekki miklar mætur á litlum spjaldtölvum og sagði hann m.a. að 10" skjárinn á upphaflegu iPad-spjaldtölvunni væri lágmarksstærðin sem hentaði smáforritum. Sagði hann að minni skjáir en það myndu ekki virka á spjaldtölvum nema „sandpappír myndi fylgdi með, svo að notendur geti pússað fingur sínar niður í um fjórðung af núverandi stærð.“ Ári eftir að Jobs féll frá kynnti Apple til leiks iPad Mini spjaldtölvuna sem er mest selda spjaltölva Apple hingað til.Jobs vildi heldur ekki sjá stærri útgáfur af iPhoneVísir/GettyStærri símar Steve Jobs var ekki hrifinn af stórum sínum og gerði reglulega grín að aðalkeppinautum Apple á símamarkaðinum, Samsung. Líkti hann flaggskipi símaframleiðslu kóreska raftæknirisans, Samsung Galaxy S símana við hina ofvöxnu Hummer-jeppa. „Það er ekki hægt að halda utan um þetta. Enginn á eftir að kaupa þetta!“ Ári eftir að Steve Jobs dó gaf Apple út iPhone 5 sem var lengri en fyrri símar Apple og á síðasta ári kynnti Apple til leiks iPhone 6 og iPhone 6 Plus, báðir töluvert stærri en fyrri útgáfur af iPhone-símunum og meira í ætt við Samsung Galaxy S símana. Tækni Tengdar fréttir Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30 iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40 Glænýtt Apple TV Fyrsta uppfærslan á Apple TV síðan 2012. 9. september 2015 18:26 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hver vill fá sér svona penna? Þú þarft að teygja þig eftir þeim, ganga frá þeim og svo týnirðu þeim. Ojbara. Enginn vill penna þannig að við skulum ekki nota penna“, sagði Steve Jobs þegar hann kynnti fyrsta iPhone-síma Apple árið 2007. Jobs átti við svokallaða stylus-penna sem notaðir voru sem fylgihlutir við síma og voru vinsælir þegar fyrsti iPhone-síminn kom út. Í samantekt á CNN er gert að því skóna að Steve Jobs hefði aldrei samþykkt sumar af þeim nýjungum sem Apple hefur kynnt frá því að hann féll frá og Tim Cook tók við. Jobs vildi ekki sjá minni útgáfur af iPad.Vísir/GettyLitlar spjaldtölvur. Steve Jobs hafði ekki miklar mætur á litlum spjaldtölvum og sagði hann m.a. að 10" skjárinn á upphaflegu iPad-spjaldtölvunni væri lágmarksstærðin sem hentaði smáforritum. Sagði hann að minni skjáir en það myndu ekki virka á spjaldtölvum nema „sandpappír myndi fylgdi með, svo að notendur geti pússað fingur sínar niður í um fjórðung af núverandi stærð.“ Ári eftir að Jobs féll frá kynnti Apple til leiks iPad Mini spjaldtölvuna sem er mest selda spjaltölva Apple hingað til.Jobs vildi heldur ekki sjá stærri útgáfur af iPhoneVísir/GettyStærri símar Steve Jobs var ekki hrifinn af stórum sínum og gerði reglulega grín að aðalkeppinautum Apple á símamarkaðinum, Samsung. Líkti hann flaggskipi símaframleiðslu kóreska raftæknirisans, Samsung Galaxy S símana við hina ofvöxnu Hummer-jeppa. „Það er ekki hægt að halda utan um þetta. Enginn á eftir að kaupa þetta!“ Ári eftir að Steve Jobs dó gaf Apple út iPhone 5 sem var lengri en fyrri símar Apple og á síðasta ári kynnti Apple til leiks iPhone 6 og iPhone 6 Plus, báðir töluvert stærri en fyrri útgáfur af iPhone-símunum og meira í ætt við Samsung Galaxy S símana.
Tækni Tengdar fréttir Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30 iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40 Glænýtt Apple TV Fyrsta uppfærslan á Apple TV síðan 2012. 9. september 2015 18:26 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30
iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40
Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39