Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Samúel Karl Ólason skrifar 9. október 2015 14:48 Elon Musk, eigandi Tesla. Vísir/EPA Elon Musk, eigandi Tesla og SpaceX hefur lýst Apple sem grafreit fyrir starfsmenn Tesla. Í nýlegu viðtali var Musk spurður út í orðróma um að Apple væri að stela mikilvægum verkfræðingum Tesla. Hann var ekki á að það væri satt. „Mikilvægum verkfræðingum? Þeir hafa ráðið fólk sem við segjum upp. Við grínumst með að Apple sé grafreitur Tesla. Ef þú stendur þig ekki hjá Tesla, ferðu að vinna hjá Apple.“ Þetta er haft eftir Musk á vef Wired. Nýlega hafa fregnir borist af því að Apple sé að vinna að rafmagnsbíl og því gæti fyrirtækið farið í samkeppni við Tesla. Musk sagði þó að það að framleiða bíl væri mun flóknara en að framleiða snjallúr. „Þú getur ekki farið til byrgja eins og Foxconn og sagt: Byggðu bíl fyrir mig.“ Tækni Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Elon Musk, eigandi Tesla og SpaceX hefur lýst Apple sem grafreit fyrir starfsmenn Tesla. Í nýlegu viðtali var Musk spurður út í orðróma um að Apple væri að stela mikilvægum verkfræðingum Tesla. Hann var ekki á að það væri satt. „Mikilvægum verkfræðingum? Þeir hafa ráðið fólk sem við segjum upp. Við grínumst með að Apple sé grafreitur Tesla. Ef þú stendur þig ekki hjá Tesla, ferðu að vinna hjá Apple.“ Þetta er haft eftir Musk á vef Wired. Nýlega hafa fregnir borist af því að Apple sé að vinna að rafmagnsbíl og því gæti fyrirtækið farið í samkeppni við Tesla. Musk sagði þó að það að framleiða bíl væri mun flóknara en að framleiða snjallúr. „Þú getur ekki farið til byrgja eins og Foxconn og sagt: Byggðu bíl fyrir mig.“
Tækni Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira