Framleiðendur Candy Crush keyptir fyrir 750 milljarða Samúel Karl Ólason skrifar 3. nóvember 2015 10:23 Tekjur Candy Crush voru 1,33 milljarður dala í fyrra, um 170 milljarðar króna, og er hann einn vinsælasti snjalltækjaleikur heims. Vísir/EPA Leikjaútgefandinn Activision, sem er líklega þekktastur fyrir Call of Duty leikina, hefur varið gífurlegum fjármunum í að kaupa leikjaframleiðandann King, sem framleiðir Candy Crush Saga og aðra leiki. Um hálfur milljarður manna spilar leikinn að einhverju leyti í mánuði hverjum. Activision keypti King fyrir 5,9 milljarða dala, eða um 750 milljarða króna. Kaupin eiga eftir að hljóta náð yfirvalda í Írlandi þar sem King er rekið, en reiknað er með að allt verði klappað og klárt næsta vor. Tekjur Candy Crush voru 1,33 milljarður dala í fyrra, um 170 milljarðar króna, og er hann einn vinsælasti snjalltækjaleikur heimsins. King átti þrjá af tíu tekjuhæstum leikjum hjá Apple og Google og leikir fyrirtækisins voru spilaðir 1,5 milljarðs sinnum á degi hverjum. Samkvæmt tilkynningu frá Activision mun starfsemi King halda eðlilega áfram, sem sjálfstæð eining undir Activision. Tækni Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Leikjaútgefandinn Activision, sem er líklega þekktastur fyrir Call of Duty leikina, hefur varið gífurlegum fjármunum í að kaupa leikjaframleiðandann King, sem framleiðir Candy Crush Saga og aðra leiki. Um hálfur milljarður manna spilar leikinn að einhverju leyti í mánuði hverjum. Activision keypti King fyrir 5,9 milljarða dala, eða um 750 milljarða króna. Kaupin eiga eftir að hljóta náð yfirvalda í Írlandi þar sem King er rekið, en reiknað er með að allt verði klappað og klárt næsta vor. Tekjur Candy Crush voru 1,33 milljarður dala í fyrra, um 170 milljarðar króna, og er hann einn vinsælasti snjalltækjaleikur heimsins. King átti þrjá af tíu tekjuhæstum leikjum hjá Apple og Google og leikir fyrirtækisins voru spilaðir 1,5 milljarðs sinnum á degi hverjum. Samkvæmt tilkynningu frá Activision mun starfsemi King halda eðlilega áfram, sem sjálfstæð eining undir Activision.
Tækni Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira