Rússalánið var engin þjóðsaga Þorbjörn Þórðarson skrifar 28. janúar 2015 08:00 Tryggvi Þór Herbertsson segir að stefnt hafi verið að því að taka lán hjá Rússum. Guðni Th. Jóhannesson segir mönnum þó ekki hafa þótt þetta vera góða hugmynd. Vísir/Pjetur Færri komust að en vildu á fyrirlestur sem félag stjórnmálafræðinga og Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt héldu um nýjar heimildir um bankahrunið en þar voru framsögumenn Guðni Th. Jóhannesson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson.Í nýjasta Klinkinu ræða Guðni Th. og Tryggvi Þór Herbertsson, hagfræðingur og fyrrverandi efnahagsráðgjafi Geirs H. Haarde þáverandi forsætisráðherra, þessar nýju heimildir sem eru annars vegar skjöl sem Wikileaks láku og hins vegar gögn úr vörslu breskra stjórnvalda sem Guðni Th. aflaði í krafti bresku upplýsingalaganna. Hannes var fjarri góðu gamni í Lundúnum.Guðni Th.: Við pössuðum ekki inn í módel Bandaríkjamanna. Við báðum um gjaldmiðlaskiptasamninga og það kom upp úr kafinu að okkur var hafnað. Í bankakrísu er traust gulls ígildi. Þau skilaboð sem voru send um allan heim voru þau að Bandaríkjamenn vildu ekki verða Íslandi að liði.Tryggvi Þór: Sendiherra Rússa segir við mig, ég er búinn að hringja í Davíð. Þetta er frágengið. Seinna um daginn er þetta dregið til baka af Rússunum og sagt að þetta væri ekki jafn klárt og gefið var í skyn.Tryggvi Þór: Seinna þegar ég talaði við sendiherrann þá kom það alveg skýrt í ljós að það að við hefðum leitað til AGS og hallað okkur meira til vesturs hafi breytt hlutunum.Guðni Th.: Þegar til kastanna kemur, eru embættismenn í þessari ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar ekkert endilega á því að það sé skynsamlegt, þegar bankakerfið er að hrynja og við eigum mikið undir góðum samskiptum við vinaþjóðir á Vesturlöndum, að fara í faðm rússneska bjarnarins.Guðni Th.: Menn vilja líta á þetta sem glatað tækifæri og það hafi verið feigðarflan að leita á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.Tryggvi Þór: Um leið og tilkynnt var um (Rússalánið) þá byrjaði síminn að hringja í forsætisráðuneytinu. Þetta var geo-pólitískur leikur. Klinkið Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Færri komust að en vildu á fyrirlestur sem félag stjórnmálafræðinga og Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt héldu um nýjar heimildir um bankahrunið en þar voru framsögumenn Guðni Th. Jóhannesson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson.Í nýjasta Klinkinu ræða Guðni Th. og Tryggvi Þór Herbertsson, hagfræðingur og fyrrverandi efnahagsráðgjafi Geirs H. Haarde þáverandi forsætisráðherra, þessar nýju heimildir sem eru annars vegar skjöl sem Wikileaks láku og hins vegar gögn úr vörslu breskra stjórnvalda sem Guðni Th. aflaði í krafti bresku upplýsingalaganna. Hannes var fjarri góðu gamni í Lundúnum.Guðni Th.: Við pössuðum ekki inn í módel Bandaríkjamanna. Við báðum um gjaldmiðlaskiptasamninga og það kom upp úr kafinu að okkur var hafnað. Í bankakrísu er traust gulls ígildi. Þau skilaboð sem voru send um allan heim voru þau að Bandaríkjamenn vildu ekki verða Íslandi að liði.Tryggvi Þór: Sendiherra Rússa segir við mig, ég er búinn að hringja í Davíð. Þetta er frágengið. Seinna um daginn er þetta dregið til baka af Rússunum og sagt að þetta væri ekki jafn klárt og gefið var í skyn.Tryggvi Þór: Seinna þegar ég talaði við sendiherrann þá kom það alveg skýrt í ljós að það að við hefðum leitað til AGS og hallað okkur meira til vesturs hafi breytt hlutunum.Guðni Th.: Þegar til kastanna kemur, eru embættismenn í þessari ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar ekkert endilega á því að það sé skynsamlegt, þegar bankakerfið er að hrynja og við eigum mikið undir góðum samskiptum við vinaþjóðir á Vesturlöndum, að fara í faðm rússneska bjarnarins.Guðni Th.: Menn vilja líta á þetta sem glatað tækifæri og það hafi verið feigðarflan að leita á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.Tryggvi Þór: Um leið og tilkynnt var um (Rússalánið) þá byrjaði síminn að hringja í forsætisráðuneytinu. Þetta var geo-pólitískur leikur.
Klinkið Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira