Við höfum þroskast mikið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2015 07:00 Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR. vísir/vilhelm Bjarni Guðjónsson er ekki óvanur bikarúrslitaleikjum en hann lék fjóra slíka á leikmannsferlinum, einn með ÍA og þrjá með KR. Í dag verður hann í öðru hlutverki, sem þjálfari KR. „Það er að aðeins meiru að huga en þegar maður var leikmaður,“ sagði Bjarni, sem segir þá miklu bikarreynslu sem býr í KR-liðinu koma að góðum notum í dag. „Já, það hjálpar eitthvað aðeins en skilur ekki á milli feigs og ófeigs. Valsliðið er feikilega öflugt; vel mannað, vel skipulagt og með góðan þjálfara þannig að við eigum von á hörkuleik.“ Valsmenn fóru illa með KR í deildarleik liðanna 7. júní sem þeir unnu með þremur mörkum gegn engu. En hvað lærðu KR-ingar af þeim leik? „Við höfum þroskast talsvert sem lið síðan við spiluðum við Val og bætt okkur í öllum þáttum leiksins. Við töpuðum leiknum 3-0 en vorum miklu meira með boltann, sem gefur þér nákvæmlega ekki neitt. Við gerðum dýr einstaklingsmistök sem kostuðu okkur þann leik,“ sagði Bjarni, sem segir að KR-ingar þurfi að vera vel á verði fyrir skyndisóknum Vals. „Þeir sækja hratt á andstæðinginn og vilja komast aftur fyrir varnir hans. Við verðum að passa skyndisóknirnar hjá þeim og vera rétt staðsettir þegar við töpum boltanum,“ sagði Bjarni. Hann hefur úr mörgum kostum að velja í framlínunni eins og mikið hefur rætt um. Bjarni segir erfitt að velja byrjunarliðið á morgun: „Það er alltaf erfitt að velja byrjunarliðið. En við gerum það samviskusamlega og af heiðarleika gagnvart sjálfum okkur og leikmönnunum.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Bjarni Guðjónsson er ekki óvanur bikarúrslitaleikjum en hann lék fjóra slíka á leikmannsferlinum, einn með ÍA og þrjá með KR. Í dag verður hann í öðru hlutverki, sem þjálfari KR. „Það er að aðeins meiru að huga en þegar maður var leikmaður,“ sagði Bjarni, sem segir þá miklu bikarreynslu sem býr í KR-liðinu koma að góðum notum í dag. „Já, það hjálpar eitthvað aðeins en skilur ekki á milli feigs og ófeigs. Valsliðið er feikilega öflugt; vel mannað, vel skipulagt og með góðan þjálfara þannig að við eigum von á hörkuleik.“ Valsmenn fóru illa með KR í deildarleik liðanna 7. júní sem þeir unnu með þremur mörkum gegn engu. En hvað lærðu KR-ingar af þeim leik? „Við höfum þroskast talsvert sem lið síðan við spiluðum við Val og bætt okkur í öllum þáttum leiksins. Við töpuðum leiknum 3-0 en vorum miklu meira með boltann, sem gefur þér nákvæmlega ekki neitt. Við gerðum dýr einstaklingsmistök sem kostuðu okkur þann leik,“ sagði Bjarni, sem segir að KR-ingar þurfi að vera vel á verði fyrir skyndisóknum Vals. „Þeir sækja hratt á andstæðinginn og vilja komast aftur fyrir varnir hans. Við verðum að passa skyndisóknirnar hjá þeim og vera rétt staðsettir þegar við töpum boltanum,“ sagði Bjarni. Hann hefur úr mörgum kostum að velja í framlínunni eins og mikið hefur rætt um. Bjarni segir erfitt að velja byrjunarliðið á morgun: „Það er alltaf erfitt að velja byrjunarliðið. En við gerum það samviskusamlega og af heiðarleika gagnvart sjálfum okkur og leikmönnunum.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira