Robin Wright krafðist sömu launa og Kevin Spacey Sæunn Gísladóttir skrifar 18. maí 2016 16:29 Robin Wright fékk Golden Globe verðlaun fyrir leik sinn í þáttunum House of Cards. Vísir/EPA Bandaríska leikkonan, Robin Wright, sem er hvað þekktust fyrir að leika Claire Underwood í þáttunum House of Cards þurfti að berjast fyrir því að fá sömu laun og Kevin Spacey sem leikur Frank Underwood, eiginmann hennar í þáttunum. The Guardian greinir frá þessu. „Ég sá að á tímabili var Claire vinsælli en Frank og ákvað að nota það. Ég sagði við þáttastjórnendur að þeir yrðu að borga mér jafn mikið og honum, annars myndi ég fara í fjölmiðla með fréttina. Þannig að þeir gerðu það," sagði Robin Wright á fundi í Rockerfeller Centre í New York í gær. Kynbundinn launamismunur hefur lengi einkennt Hollywood, Sony lekinn á síðasta ári beindi kastljósi á það að margar konur hafa fengið margfalt lægri laun en karlar í svipuðum hlutverkum.Sjá einnig: Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Robin Wright bendir á að það séu fáir þættir þar sem kven- og karlhlutverk eru jöfn, hins vegar sé það tilfellið í House of Cards. Wright hefur leikið í öllum 52 þáttum af seríunni og leikstýrt nokkrum þáttum. Golden Globes Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandaríska leikkonan, Robin Wright, sem er hvað þekktust fyrir að leika Claire Underwood í þáttunum House of Cards þurfti að berjast fyrir því að fá sömu laun og Kevin Spacey sem leikur Frank Underwood, eiginmann hennar í þáttunum. The Guardian greinir frá þessu. „Ég sá að á tímabili var Claire vinsælli en Frank og ákvað að nota það. Ég sagði við þáttastjórnendur að þeir yrðu að borga mér jafn mikið og honum, annars myndi ég fara í fjölmiðla með fréttina. Þannig að þeir gerðu það," sagði Robin Wright á fundi í Rockerfeller Centre í New York í gær. Kynbundinn launamismunur hefur lengi einkennt Hollywood, Sony lekinn á síðasta ári beindi kastljósi á það að margar konur hafa fengið margfalt lægri laun en karlar í svipuðum hlutverkum.Sjá einnig: Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Robin Wright bendir á að það séu fáir þættir þar sem kven- og karlhlutverk eru jöfn, hins vegar sé það tilfellið í House of Cards. Wright hefur leikið í öllum 52 þáttum af seríunni og leikstýrt nokkrum þáttum.
Golden Globes Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira