Netrisar tækla hatursorðræðu og öfgar Samúel Karl Ólason skrifar 31. maí 2016 16:17 Vísir/Getty Tæknifyrirtækin Microsoft, YouTube, Twitter og Facebook hafa heitið því að berjast gegn hatursorðræðu og öfgum á samfélagsmiðlum sínum. Öllum slíkum færslum og efni verður eytt innan við sólarhring eftir að bent er það. Þetta er gert vegna nýrrar ályktunar Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Samkvæmt tilkynningu frá Framkvæmdastjórninni sýna nýlegar hryðjuverkaárásir í Evrópu fram á nauðsyn þess að berjast gegn hatri og öfgum. Samfélagsmiðlar séu notaðir af hryðjuverkahópum til að öfgavæða ungt fólk og rasistar noti þá til að ýta undir ofbeldi og hatur. Fyrirtækin hafa einnig heitið því að auka samstarf sitt við samtök og stofnanir sem vakta samfélagsmiðla. Þá segir ályktunin til um að fyrirtækin eigi að þróa og dreifa gagnstæð sjónarhorn gegn þeim sem dreifi hatri og ólöglegu efni. Þar að auki þurfa fyrirtækin að gera notendum auðveldara að tilkynna hatursorðræðu á netinu. Tækni Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tæknifyrirtækin Microsoft, YouTube, Twitter og Facebook hafa heitið því að berjast gegn hatursorðræðu og öfgum á samfélagsmiðlum sínum. Öllum slíkum færslum og efni verður eytt innan við sólarhring eftir að bent er það. Þetta er gert vegna nýrrar ályktunar Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Samkvæmt tilkynningu frá Framkvæmdastjórninni sýna nýlegar hryðjuverkaárásir í Evrópu fram á nauðsyn þess að berjast gegn hatri og öfgum. Samfélagsmiðlar séu notaðir af hryðjuverkahópum til að öfgavæða ungt fólk og rasistar noti þá til að ýta undir ofbeldi og hatur. Fyrirtækin hafa einnig heitið því að auka samstarf sitt við samtök og stofnanir sem vakta samfélagsmiðla. Þá segir ályktunin til um að fyrirtækin eigi að þróa og dreifa gagnstæð sjónarhorn gegn þeim sem dreifi hatri og ólöglegu efni. Þar að auki þurfa fyrirtækin að gera notendum auðveldara að tilkynna hatursorðræðu á netinu.
Tækni Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira