Verizon að kaupa Yahoo Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2016 23:06 Vísir/EPA Líklegt þykir að Verizon Communications muni tilkynna á morgun að fyrirtækið ætli að kaupa Yahoo. Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala, eða um 600 milljarðar króna. Hvorugt fyrirtækið hefur viljað viðurkenna að samkomulag hafi nást en fjölmiðlar ytra fullyrða það.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni mun samkomulagið binda enda á óvissu um framtíð Yahoo sem hefur átt erfitt með að halda í við keppinauta sína. Þá hefur Yahoo átt í vandræðum með að ná hagnaði.Breska ríkisútvarpið heldur því fram Verizon muni sameina Yahoo við AOL og þannig búa til fyrirtæki sem getur átt í samkeppni við fyrirtæki eins og Google og Facebook. Búist er við því að kaupin verði tilkynnt áður en markaðir opna í Bandaríkjunum á morgun. Tækni Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Líklegt þykir að Verizon Communications muni tilkynna á morgun að fyrirtækið ætli að kaupa Yahoo. Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala, eða um 600 milljarðar króna. Hvorugt fyrirtækið hefur viljað viðurkenna að samkomulag hafi nást en fjölmiðlar ytra fullyrða það.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni mun samkomulagið binda enda á óvissu um framtíð Yahoo sem hefur átt erfitt með að halda í við keppinauta sína. Þá hefur Yahoo átt í vandræðum með að ná hagnaði.Breska ríkisútvarpið heldur því fram Verizon muni sameina Yahoo við AOL og þannig búa til fyrirtæki sem getur átt í samkeppni við fyrirtæki eins og Google og Facebook. Búist er við því að kaupin verði tilkynnt áður en markaðir opna í Bandaríkjunum á morgun.
Tækni Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent