Amazon orðið fjórða verðmætasta fyrirtækið Sæunn Gísladóttir skrifar 2. ágúst 2016 14:25 Jeff Bezos, forstjóri Amazon vísir/getty Netverslunarrisinn Amazon er orðinn fjórða verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna, mælt í markaðsvirði, eftir hækkanir í síðustu viku. Amazon flaug þannig framhjá Exxon Mobil, sem er nú komið í sjötta sæti á eftir Facebook. Amazon hefur hækkað um þrjú sæti á listanum frá því að ársfjórðungsuppgjör Amazon var kynnt í síðustu viku. Markaðsvirði Amazon er 364 milljarðar dollarar, á meðan markaðsvirði Facebook er 356,9 milljarðar dollara. Apple er í dag verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna með rúmlega 570 milljarða dollara markaðsvirði, þar á eftir er Alphabet (móðurfélag Google) með tæplega 550 milljarða dollara markaðsvirði og í þriðja sæti er Microsoft með 440,9 milljarða dollara markaðsvirði. Jeff Bezos, forstjóri og stofnandi Amazon, varð nýlega þriðji ríkasti maður heims. Tækni Tengdar fréttir Amazon ætlar í slag við efnisveitur Amazon Video Direct verður sérhannað fyrir "atvinnumenn“ og gerir þeim kleift að deila myndböndum sínum og fá tekjur. 10. maí 2016 23:45 Amazon er vinsælasta netverslunin hérlendis Hér á landi er Amazon vinsælasta netverslunin. Viðskipti við Amazon voru nær tvöfalt meiri en við næstvinsælustu netverslun landsins, AliExpress, á fyrsta ársfjórðungi 2016. 28. apríl 2016 07:00 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Netverslunarrisinn Amazon er orðinn fjórða verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna, mælt í markaðsvirði, eftir hækkanir í síðustu viku. Amazon flaug þannig framhjá Exxon Mobil, sem er nú komið í sjötta sæti á eftir Facebook. Amazon hefur hækkað um þrjú sæti á listanum frá því að ársfjórðungsuppgjör Amazon var kynnt í síðustu viku. Markaðsvirði Amazon er 364 milljarðar dollarar, á meðan markaðsvirði Facebook er 356,9 milljarðar dollara. Apple er í dag verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna með rúmlega 570 milljarða dollara markaðsvirði, þar á eftir er Alphabet (móðurfélag Google) með tæplega 550 milljarða dollara markaðsvirði og í þriðja sæti er Microsoft með 440,9 milljarða dollara markaðsvirði. Jeff Bezos, forstjóri og stofnandi Amazon, varð nýlega þriðji ríkasti maður heims.
Tækni Tengdar fréttir Amazon ætlar í slag við efnisveitur Amazon Video Direct verður sérhannað fyrir "atvinnumenn“ og gerir þeim kleift að deila myndböndum sínum og fá tekjur. 10. maí 2016 23:45 Amazon er vinsælasta netverslunin hérlendis Hér á landi er Amazon vinsælasta netverslunin. Viðskipti við Amazon voru nær tvöfalt meiri en við næstvinsælustu netverslun landsins, AliExpress, á fyrsta ársfjórðungi 2016. 28. apríl 2016 07:00 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Amazon ætlar í slag við efnisveitur Amazon Video Direct verður sérhannað fyrir "atvinnumenn“ og gerir þeim kleift að deila myndböndum sínum og fá tekjur. 10. maí 2016 23:45
Amazon er vinsælasta netverslunin hérlendis Hér á landi er Amazon vinsælasta netverslunin. Viðskipti við Amazon voru nær tvöfalt meiri en við næstvinsælustu netverslun landsins, AliExpress, á fyrsta ársfjórðungi 2016. 28. apríl 2016 07:00