Bandaríkin burstaði Serbíu og vann þriðja ÓL-gullið í röð 21. ágúst 2016 20:33 Bandaríkjamenn fagna. vísir/getty Bandaríkin heldur áfram sigurgöngu sinni á Ólympíuleikunum í körfubolta karla, en þeir unnu 96-66 stórsigur á Serbíu í úrslitaleiknum í Ríó í kvöld. Serbía hélt í við Bandaríkin í fyrsta leikhlutanum, en staðan eftir hann var 19-15 Serbíu í vil. Í öðrum leikhluta fóru Bandaríkjamenn úr fyrsta gír og eftir það varð eftirleikurinn auðveldur. Um miðjan annan leikhluta var munurinn orðinn átján sig og þegar flautan gall og gaf til kynna að það væri kominn hálfleikur var munurinn 23 stig, 52-29. Í síðari hálfleik léku leikmenn Bandaríkjana sér og allir fengu að spila, en Serbarnir réðu ekkert við stjörnuprýtt lið heims- og Ólympíumeistarana. Þegar þriðja leikhluta var lokið leiddu þeir 79-43 og lokatölur urðu þrjátíu stiga sigur Bandaríkjana, 96-66. Þriðja Ólympíugullið í röð og fimmtánda gullið í heild sinni á Ólympíuleikunum. Kevin Durant gerði sér lítið fyrir og skoraði 30 stig, en allir leikmenn liðsins skoruðu í kvöld. Næstur kom DeMarcus Cousins með 13 stig og Klay Thompson skoraði 12. Hjá Serbíu var Nemanja Nedovic stigahæstur með 14 stig, en Milan Macvan skoraði ellefu stig af þeim 66 stigum sem Serbía gerði í kvöld. Körfubolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Bandaríkin heldur áfram sigurgöngu sinni á Ólympíuleikunum í körfubolta karla, en þeir unnu 96-66 stórsigur á Serbíu í úrslitaleiknum í Ríó í kvöld. Serbía hélt í við Bandaríkin í fyrsta leikhlutanum, en staðan eftir hann var 19-15 Serbíu í vil. Í öðrum leikhluta fóru Bandaríkjamenn úr fyrsta gír og eftir það varð eftirleikurinn auðveldur. Um miðjan annan leikhluta var munurinn orðinn átján sig og þegar flautan gall og gaf til kynna að það væri kominn hálfleikur var munurinn 23 stig, 52-29. Í síðari hálfleik léku leikmenn Bandaríkjana sér og allir fengu að spila, en Serbarnir réðu ekkert við stjörnuprýtt lið heims- og Ólympíumeistarana. Þegar þriðja leikhluta var lokið leiddu þeir 79-43 og lokatölur urðu þrjátíu stiga sigur Bandaríkjana, 96-66. Þriðja Ólympíugullið í röð og fimmtánda gullið í heild sinni á Ólympíuleikunum. Kevin Durant gerði sér lítið fyrir og skoraði 30 stig, en allir leikmenn liðsins skoruðu í kvöld. Næstur kom DeMarcus Cousins með 13 stig og Klay Thompson skoraði 12. Hjá Serbíu var Nemanja Nedovic stigahæstur með 14 stig, en Milan Macvan skoraði ellefu stig af þeim 66 stigum sem Serbía gerði í kvöld.
Körfubolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira