Hlutabréf í Apple rjúka upp Sæunn Gísladóttir skrifar 15. september 2016 16:16 Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, á kynningu á iPhone 7. Vísir/AFP Frá því á föstudaginn hefur gengi hlutabréfa í tæknirisanum Apple hækkað um tæplega 12 prósent. Líklega má rekja þessa hækkun til velgengni nýja flaggskips Apple, iPhone 7 sem kynntur var þann 7. september. Eins og Vísir hefur greint frá hefur snjallsíminn hefur verið mjög vinsæll í forpöntunum og hefur stærri útgáfa hans iPhone 7 Plus selst upp í forsölu. Ýmsar breytingar eru á nýja símanum, meðal annars er ekki lengur innstunga fyrir heyrnartól og eru fleiri nýjir litir í boði í svörtu sem skýra má áhuga viðskiptavinia. Apple hefur hins vegar einnig notið góðs af því að nýjasti sími úr smiðu aðal samkeppnisaðila hans, Samsung, hefur átt í tæknilegum erfiðleikum þar sem hann hefur verið búinn tæknigalla sem hefur valdið sprengingu. Samsung hefur þurft að taka símann úr sölu og innkalla nokkrar milljónir síma. Þetta hefur leitt til verulegrar hækkunar hlutabréfa, í gær hafði markaðsvirði Apple aukist um 27 milljónir dala frá því á föstudaginn. Tækni Tengdar fréttir Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03 iPhone 7 selst eins og heitar lummur Forpantanir eru fjórfalt fleiri en á síðasta ári í Bandaríkjunum. 14. september 2016 10:30 iPhone 7 í verslanir í lok september Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. 14. september 2016 09:45 iPhone 7 Plus uppseldur Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu. 15. september 2016 12:56 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Frá því á föstudaginn hefur gengi hlutabréfa í tæknirisanum Apple hækkað um tæplega 12 prósent. Líklega má rekja þessa hækkun til velgengni nýja flaggskips Apple, iPhone 7 sem kynntur var þann 7. september. Eins og Vísir hefur greint frá hefur snjallsíminn hefur verið mjög vinsæll í forpöntunum og hefur stærri útgáfa hans iPhone 7 Plus selst upp í forsölu. Ýmsar breytingar eru á nýja símanum, meðal annars er ekki lengur innstunga fyrir heyrnartól og eru fleiri nýjir litir í boði í svörtu sem skýra má áhuga viðskiptavinia. Apple hefur hins vegar einnig notið góðs af því að nýjasti sími úr smiðu aðal samkeppnisaðila hans, Samsung, hefur átt í tæknilegum erfiðleikum þar sem hann hefur verið búinn tæknigalla sem hefur valdið sprengingu. Samsung hefur þurft að taka símann úr sölu og innkalla nokkrar milljónir síma. Þetta hefur leitt til verulegrar hækkunar hlutabréfa, í gær hafði markaðsvirði Apple aukist um 27 milljónir dala frá því á föstudaginn.
Tækni Tengdar fréttir Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03 iPhone 7 selst eins og heitar lummur Forpantanir eru fjórfalt fleiri en á síðasta ári í Bandaríkjunum. 14. september 2016 10:30 iPhone 7 í verslanir í lok september Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. 14. september 2016 09:45 iPhone 7 Plus uppseldur Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu. 15. september 2016 12:56 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03
iPhone 7 selst eins og heitar lummur Forpantanir eru fjórfalt fleiri en á síðasta ári í Bandaríkjunum. 14. september 2016 10:30
iPhone 7 í verslanir í lok september Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. 14. september 2016 09:45