Íslendingar fljúga í Karíbahafi Þorgeir Helgason skrifar 5. október 2016 07:00 Garðar Foberg Flugfélag í eigu Íslendinga hefur hafið flug á milli Dómíniska lýðveldisins til Bandaríkjanna. Félagið heitir Dominican Wings og er dótturfélag litháíska flugfélagsins Avion Express. Um síðustu helgi flaug Airbus 320 vél Dominican Wings jómfrúarflug sitt frá Santo Domingo, höfuðborg Dómíniska lýðveldisins til Miami í Bandaríkjunum. „Við erum mjög ánægðir með þennan áfanga enda er það flókið ferli að fá leyfi til þess að fljúga til Bandaríkjanna. Auk þess hafa bandarísk flugfélög einokað þessa flugleið árum saman,“ sagði Garðar Forberg, stjórnarmaður og hluthafi hjá flugfélaginu. Dominican Wings er því eina dóminíska flugfélagið sem flýgur til Bandaríkjanna en innan skamms mun annað innlent flugfélag PAWA Dominicana, hefja flugferðir til Bandaríkjanna. Flugfélagið, Dominican Wings, var stofnað árið 2015 og fékk flugrekstrarleyfi síðar sama ár. Flotinn telur eina Airbus 320-200 vél en stefnt er að því að fjölga flugvélum bráðlega. Hingað til hefur flugfélagið að meginstefnu flogið til Argentínu og Trínidads og Tóbagós. Flugrekstrarleyfi Dominican Wings til Bandaríkjanna opnar á nýja möguleika í framtíðinni. Móðurfélag Dominican Wings er Avion Express en félagið var stofnað árið 2005. Árið 2009 stofnuðu Davíð Másson, Garðar Forberg og Halldór Hafliðason félagið ACP sem að festi kaup á 50% hlut í Avion Express. Félagið á nú 11 flugvélar og leigði meðal annars WOW Air fyrstu vélar félagsins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Flugfélag í eigu Íslendinga hefur hafið flug á milli Dómíniska lýðveldisins til Bandaríkjanna. Félagið heitir Dominican Wings og er dótturfélag litháíska flugfélagsins Avion Express. Um síðustu helgi flaug Airbus 320 vél Dominican Wings jómfrúarflug sitt frá Santo Domingo, höfuðborg Dómíniska lýðveldisins til Miami í Bandaríkjunum. „Við erum mjög ánægðir með þennan áfanga enda er það flókið ferli að fá leyfi til þess að fljúga til Bandaríkjanna. Auk þess hafa bandarísk flugfélög einokað þessa flugleið árum saman,“ sagði Garðar Forberg, stjórnarmaður og hluthafi hjá flugfélaginu. Dominican Wings er því eina dóminíska flugfélagið sem flýgur til Bandaríkjanna en innan skamms mun annað innlent flugfélag PAWA Dominicana, hefja flugferðir til Bandaríkjanna. Flugfélagið, Dominican Wings, var stofnað árið 2015 og fékk flugrekstrarleyfi síðar sama ár. Flotinn telur eina Airbus 320-200 vél en stefnt er að því að fjölga flugvélum bráðlega. Hingað til hefur flugfélagið að meginstefnu flogið til Argentínu og Trínidads og Tóbagós. Flugrekstrarleyfi Dominican Wings til Bandaríkjanna opnar á nýja möguleika í framtíðinni. Móðurfélag Dominican Wings er Avion Express en félagið var stofnað árið 2005. Árið 2009 stofnuðu Davíð Másson, Garðar Forberg og Halldór Hafliðason félagið ACP sem að festi kaup á 50% hlut í Avion Express. Félagið á nú 11 flugvélar og leigði meðal annars WOW Air fyrstu vélar félagsins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira