Google tekur slaginn við Apple og Samsung Samúel Karl Ólason skrifar 4. október 2016 18:36 Pixel símar Google. Tæknirisinn Google kynnti í dag tvo nýja snjallsíma sem byggja yfir gervigreindinni Google Assistant. Með símunum er fyrirtækið að fara í beinan slag við aðra framleiðendur eins og Apple og Samsung. Þetta eru fyrstu símar Google sem fyrirtækið hannar og framleiðir sjálft að fullu. Þá búa símarnir yfir myndavél sem greinendur segja vera þá bestu hingað til. Hún er sögð vera betri en myndavélarnar á bæði iPhone 7 og Samsung Galaxy S7 Edge. Gervigreindin Google Assistant styðst við gagnagrunn fyrirtækisins, sem er umtalsverður, og hægt er að tala við hana og spyrja spurninga eins og Siri hjá Apple. Þá getur GA greint það sem er á skjánum á símanum og hægt er að spyrja hana út í það. Fyrirtækið segir að GA muni læra á notendur sína og þar sem henni sé stýrt af leitarvél Google geti hún framkvæmt flóknari aðgerðir en Siri. Símarnir verða seldir í tveimur stærðum. Fimm og 5,5 tommum. Símunum fylgir endalaust geymslupláss fyrir myndir og myndbönd þar sem þeir notast við Google Photos. Þá verða þrír mismunandi litir í boði. Silfraður, svartur og blár. Tækni Tengdar fréttir Bein útsending: Hvað er Google að fara að kynna? Bandaríski tæknirisinn heldur síðar í dag kynningu á nýjustu vörum sínum. Kynningin fer fram klukkan fjögur í dag. 4. október 2016 15:45 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Viðskipti erlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Tæknirisinn Google kynnti í dag tvo nýja snjallsíma sem byggja yfir gervigreindinni Google Assistant. Með símunum er fyrirtækið að fara í beinan slag við aðra framleiðendur eins og Apple og Samsung. Þetta eru fyrstu símar Google sem fyrirtækið hannar og framleiðir sjálft að fullu. Þá búa símarnir yfir myndavél sem greinendur segja vera þá bestu hingað til. Hún er sögð vera betri en myndavélarnar á bæði iPhone 7 og Samsung Galaxy S7 Edge. Gervigreindin Google Assistant styðst við gagnagrunn fyrirtækisins, sem er umtalsverður, og hægt er að tala við hana og spyrja spurninga eins og Siri hjá Apple. Þá getur GA greint það sem er á skjánum á símanum og hægt er að spyrja hana út í það. Fyrirtækið segir að GA muni læra á notendur sína og þar sem henni sé stýrt af leitarvél Google geti hún framkvæmt flóknari aðgerðir en Siri. Símarnir verða seldir í tveimur stærðum. Fimm og 5,5 tommum. Símunum fylgir endalaust geymslupláss fyrir myndir og myndbönd þar sem þeir notast við Google Photos. Þá verða þrír mismunandi litir í boði. Silfraður, svartur og blár.
Tækni Tengdar fréttir Bein útsending: Hvað er Google að fara að kynna? Bandaríski tæknirisinn heldur síðar í dag kynningu á nýjustu vörum sínum. Kynningin fer fram klukkan fjögur í dag. 4. október 2016 15:45 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Viðskipti erlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Bein útsending: Hvað er Google að fara að kynna? Bandaríski tæknirisinn heldur síðar í dag kynningu á nýjustu vörum sínum. Kynningin fer fram klukkan fjögur í dag. 4. október 2016 15:45