Vandræði Twitter halda áfram Samúel Karl Ólason skrifar 10. október 2016 14:54 Hlutabréf Twitter hafa lækkað um rúm 13 prósent. Vísir/Getty Hlutabréf Twitter hafa lækkað um rúmlega þrettán prósent í dag eftir mögulegir kaupendur fyrirtækisins voru sagðir hafa misst áhugann. Fyrirtækið hafði hækkað í verði eftir að í ljós kom að Google, Salesforce.com og Disney hafi verið að skoða að kaupa fyrirtækið. Nú er verðið þó aftur í frjálsu falli. Bloomberg sagði frá því um helgina að kaupendurnir hefðu misst áhugann. Twitter hefur lengi verið í vandræðum með að laða að nýja notendur og auka tekjur samfélagsmiðilsins einnig. Samkvæmt heimildum Bloomberg skoðar fyrirtækið einnig að losa sig við eignir sem eru ekki nauðsynlegar Twitter. Vilji enginn kaupa það stendur til að laða notendur að með beinum útsendingum og samvinnu við aðila eins og NFL í Bandaríkjunum. Tækni Tengdar fréttir Hlutabréf í Twitter í frjálsu falli Markaðsvirði Twitter hefur lækkað um einn fimmta í dag. 6. október 2016 16:19 Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hlutabréf Twitter hafa lækkað um rúmlega þrettán prósent í dag eftir mögulegir kaupendur fyrirtækisins voru sagðir hafa misst áhugann. Fyrirtækið hafði hækkað í verði eftir að í ljós kom að Google, Salesforce.com og Disney hafi verið að skoða að kaupa fyrirtækið. Nú er verðið þó aftur í frjálsu falli. Bloomberg sagði frá því um helgina að kaupendurnir hefðu misst áhugann. Twitter hefur lengi verið í vandræðum með að laða að nýja notendur og auka tekjur samfélagsmiðilsins einnig. Samkvæmt heimildum Bloomberg skoðar fyrirtækið einnig að losa sig við eignir sem eru ekki nauðsynlegar Twitter. Vilji enginn kaupa það stendur til að laða notendur að með beinum útsendingum og samvinnu við aðila eins og NFL í Bandaríkjunum.
Tækni Tengdar fréttir Hlutabréf í Twitter í frjálsu falli Markaðsvirði Twitter hefur lækkað um einn fimmta í dag. 6. október 2016 16:19 Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hlutabréf í Twitter í frjálsu falli Markaðsvirði Twitter hefur lækkað um einn fimmta í dag. 6. október 2016 16:19