Samsung stöðvar framleiðslu á Galaxy Note 7 Atli Ísleifsson skrifar 10. október 2016 12:31 Virði hlutabréfa Samsung hafa fallið í morgun. Vísir/Getty Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur ákveðið að stöðva tímabundið framleiðslu á Galaxy Note 7 símum fyrirtækisins eftir að tilkynningar bárust um að eldur hafi komið upp í nýrri tegund af símunum sem fólk gat skipt út fyrir eldri útgáfu sem einnig var gölluð. Ákvörðunin er tekin í samstarfi við kínversk og bandarísk yfirvöld.BBC hefur eftir talsmanni Samsung að til standi að lagfæra framleiðsluna til að tryggja gæði og öryggi símanna. Fjölmargar ábendingar bárust í síðasta mánuði um bilanir í rafhlöðum Galaxy Note 7 símanna. Voru þeir í kjölfarið innkallaðir og gátu viðskiptavinir nálgast endurbætta útgáfu. Nú hafa hins vegar fréttir borist um að reyk hafi lagt frá nýju símunum. Virði hlutabréfa Samsung hafa fallið í morgun. Tækni Tengdar fréttir Sex ára drengur slasaðist eftir að Samsung Galaxy Note 7 sprakk Vandræði Samsung vegna símans fara vaxandi. 12. september 2016 16:14 Enn kviknar í Galaxy Note 7 þrátt fyrir endurbætur Eitt atvikanna átti sér stað í flugvél Southwest Airlines á miðvikudaginn. 9. október 2016 18:19 Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03 Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Samung hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna Samsung Galaxy Note 7 símans. 22. september 2016 12:56 Fleiri vörur Samsung virðast springa Fyrirtækið er til rannsóknar í Bandaríkjunum vegna vandræða með þvottavélar þeirra. 29. september 2016 11:31 Samsung Galaxy Note 7 gereyðilagði jeppa Var í hleðslu inní bílnum og brann ásamt bílnum. 12. september 2016 11:12 Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur ákveðið að stöðva tímabundið framleiðslu á Galaxy Note 7 símum fyrirtækisins eftir að tilkynningar bárust um að eldur hafi komið upp í nýrri tegund af símunum sem fólk gat skipt út fyrir eldri útgáfu sem einnig var gölluð. Ákvörðunin er tekin í samstarfi við kínversk og bandarísk yfirvöld.BBC hefur eftir talsmanni Samsung að til standi að lagfæra framleiðsluna til að tryggja gæði og öryggi símanna. Fjölmargar ábendingar bárust í síðasta mánuði um bilanir í rafhlöðum Galaxy Note 7 símanna. Voru þeir í kjölfarið innkallaðir og gátu viðskiptavinir nálgast endurbætta útgáfu. Nú hafa hins vegar fréttir borist um að reyk hafi lagt frá nýju símunum. Virði hlutabréfa Samsung hafa fallið í morgun.
Tækni Tengdar fréttir Sex ára drengur slasaðist eftir að Samsung Galaxy Note 7 sprakk Vandræði Samsung vegna símans fara vaxandi. 12. september 2016 16:14 Enn kviknar í Galaxy Note 7 þrátt fyrir endurbætur Eitt atvikanna átti sér stað í flugvél Southwest Airlines á miðvikudaginn. 9. október 2016 18:19 Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03 Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Samung hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna Samsung Galaxy Note 7 símans. 22. september 2016 12:56 Fleiri vörur Samsung virðast springa Fyrirtækið er til rannsóknar í Bandaríkjunum vegna vandræða með þvottavélar þeirra. 29. september 2016 11:31 Samsung Galaxy Note 7 gereyðilagði jeppa Var í hleðslu inní bílnum og brann ásamt bílnum. 12. september 2016 11:12 Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sex ára drengur slasaðist eftir að Samsung Galaxy Note 7 sprakk Vandræði Samsung vegna símans fara vaxandi. 12. september 2016 16:14
Enn kviknar í Galaxy Note 7 þrátt fyrir endurbætur Eitt atvikanna átti sér stað í flugvél Southwest Airlines á miðvikudaginn. 9. október 2016 18:19
Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03
Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Samung hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna Samsung Galaxy Note 7 símans. 22. september 2016 12:56
Fleiri vörur Samsung virðast springa Fyrirtækið er til rannsóknar í Bandaríkjunum vegna vandræða með þvottavélar þeirra. 29. september 2016 11:31
Samsung Galaxy Note 7 gereyðilagði jeppa Var í hleðslu inní bílnum og brann ásamt bílnum. 12. september 2016 11:12