Vine hættir: Smáforritið sem lamaði Smáralind lagt niður Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. október 2016 22:35 Það var allt stappað í Smáralind þegar tvær Vine-stjörnur kíktu til landsins. Vísir/Andri Marinó Twitter hefur tilkynnt að það muni leggja niður örmyndbandaþjónustu sína, Vine. Fjögur ár eru síðan Vine var kynnt til sögunnar og náði það gríðarlegum vinsælum á meðal ungs fólks þegar mest lét líkt og Íslendingar urðu varir við í upphafi árs 2014. Þá komu Vine-stjörnunar Jerome Jarr og Nash Grier til Íslands og það ætlaði allt um koll að keyra er þeir félagar létu sjá sig í Smárálind. Miklar skemmdir urðu á bílum og vitni segja gríðarlegt öngþveiti hafa skapast þegar mikill fjöldi unglinga safnaðist saman til að bera þá félaga augum.Bílar urðu fyrir barðinu á æstum aðdáendum.Vísir/Andri MarinóGríðarlegur mannfjöldi safnaðist saman í Smáralind og sögðu viðstaddir sem Vísir talaði við aðekki hefði verið hægt að hreyfa legg né lið í þvögunni.Öryggisstarfsfólk reyndi að hafa stjórn á þvögunni en hafði litla sem enga möguleika á að gera það. Með Vine var hægt að deila sex sekúndna löngu myndböndum sem spiluðust í lykkju. Twitter hefur ekki gefið upp ástæður þess að það ætli sér að leggja niður Vine en fyrr í dag tilkynnti Twitter að það myndi segja upp níu prósent af starfsfólki sínu í hagræðingarskyni. Ekki hefur verið gefið út hvenær Vine verður lagt niður en forsvarsmenn Twitter segja að það verði gert á næstu mánuðum. Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 frá því að þeir félagar gerðu allt vitlaust í Smáralind. Tækni Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Twitter hefur tilkynnt að það muni leggja niður örmyndbandaþjónustu sína, Vine. Fjögur ár eru síðan Vine var kynnt til sögunnar og náði það gríðarlegum vinsælum á meðal ungs fólks þegar mest lét líkt og Íslendingar urðu varir við í upphafi árs 2014. Þá komu Vine-stjörnunar Jerome Jarr og Nash Grier til Íslands og það ætlaði allt um koll að keyra er þeir félagar létu sjá sig í Smárálind. Miklar skemmdir urðu á bílum og vitni segja gríðarlegt öngþveiti hafa skapast þegar mikill fjöldi unglinga safnaðist saman til að bera þá félaga augum.Bílar urðu fyrir barðinu á æstum aðdáendum.Vísir/Andri MarinóGríðarlegur mannfjöldi safnaðist saman í Smáralind og sögðu viðstaddir sem Vísir talaði við aðekki hefði verið hægt að hreyfa legg né lið í þvögunni.Öryggisstarfsfólk reyndi að hafa stjórn á þvögunni en hafði litla sem enga möguleika á að gera það. Með Vine var hægt að deila sex sekúndna löngu myndböndum sem spiluðust í lykkju. Twitter hefur ekki gefið upp ástæður þess að það ætli sér að leggja niður Vine en fyrr í dag tilkynnti Twitter að það myndi segja upp níu prósent af starfsfólki sínu í hagræðingarskyni. Ekki hefur verið gefið út hvenær Vine verður lagt niður en forsvarsmenn Twitter segja að það verði gert á næstu mánuðum. Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 frá því að þeir félagar gerðu allt vitlaust í Smáralind.
Tækni Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira