Apple frestar útgáfu þráðlausu heyrnartólanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. október 2016 22:44 Vísir/Getty Apple hefur þurft að fresta útgáfu Airpods, þráðlausu heyrnartólanna, sem kynnt voru til leiks samhliða iPhone 7 síma fyrirtækisins í september. Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu.„Við trúum ekki á það að gefa út vöru áður en hún er tilbúin. Við þurfum aðeins meiri tíma fyrir AirPods,“ sagði talsmaður Apple án þess að gefa nánari skýringar. Upphaflega var stefnt að því að heyrnartólin kæmu á markað í þessum mánuði. Ekki hefur verið gefið út hvenær heyrnartólin koma á markað. Sjaldgæft er að Apple lendi í vandræðum með að gefa út vörur sem þeir hafa áður auglýst. Er þetta í fyrsta sinn frá árinu 2011 sem slíkt gerist en þá komu upp vandræði með hvítu útgáfu iPhone 4. Kom hún út nokkrum mánuðum síðar en áætlað var vegna framleiðsluvandamála. Airpods vöktu mikla athygli þegar þau voru kynnt til sögunnar enda er ekkert tengi fyrir heyrnartól á iPhone 7 símum Apple. Neyðast því margir til þess að nota þráðlaus heyrnartól í takt við iPhone 7 síma sína. Tækni Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Apple hefur þurft að fresta útgáfu Airpods, þráðlausu heyrnartólanna, sem kynnt voru til leiks samhliða iPhone 7 síma fyrirtækisins í september. Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu.„Við trúum ekki á það að gefa út vöru áður en hún er tilbúin. Við þurfum aðeins meiri tíma fyrir AirPods,“ sagði talsmaður Apple án þess að gefa nánari skýringar. Upphaflega var stefnt að því að heyrnartólin kæmu á markað í þessum mánuði. Ekki hefur verið gefið út hvenær heyrnartólin koma á markað. Sjaldgæft er að Apple lendi í vandræðum með að gefa út vörur sem þeir hafa áður auglýst. Er þetta í fyrsta sinn frá árinu 2011 sem slíkt gerist en þá komu upp vandræði með hvítu útgáfu iPhone 4. Kom hún út nokkrum mánuðum síðar en áætlað var vegna framleiðsluvandamála. Airpods vöktu mikla athygli þegar þau voru kynnt til sögunnar enda er ekkert tengi fyrir heyrnartól á iPhone 7 símum Apple. Neyðast því margir til þess að nota þráðlaus heyrnartól í takt við iPhone 7 síma sína.
Tækni Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira