Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Sæunn Gísladóttir skrifar 26. október 2016 13:07 Tim Cook, forstjóri Apple og dansarinn Maddie Ziegler virða fyrir sér iPhone 7 plus. Cook segir að góð sala á símanum muni hafa jákvæð Apple á næsta fjórðungi. Vísir/Getty Í gær tilkynntu forsvarsmenn tæknirisans Apple að sala hefði dregist saman milli ára í fyrsta sinn í fimmtán ár. Áframhaldandi samdráttur í sölu iPhone snjallsímans er meðal þess sem hefur valdið þróuninni. Business Insider greinir frá því að greiningaraðilar á Wall Street telja að eitt verðmætasta fyrirtæki heims sé ekki með nýja vöru sem geti komið á stað tekjuvexti á ný. Gengi hlutabréfa í Apple lækkuðu í kjölfar fréttanna í gær og hafa lækkað um rúmlega þrjú prósent það sem af er degi. Tekjur drógust saman milli lok júní og lok september um 9 prósent samanborið við sama tímabil árið áður. Tekjur voru í takt við spár greiningaraðila Wall Street, en um var að ræða þriðja ársfjórðunginn í röð þar sem sala á iPhone snjallsímum dróst saman milli ára, en það gerðist í fyrsta sinn í sögu níu ára gamla símans fyrr á þessu ári. Framkvæmdastjóri Apple, Tim Cook, sagði að nýju símarnir iPhone 7 og 7 Plus væru að seljast vel og myndi það ýta undir auknar tekjur á næsta fjórðungi fyrirtækisins. Tækni Tengdar fréttir Apple hætt við smíði eigin bíls Snúa sér að þróun búnaðar fyrir sjálfakandi bíla. 17. október 2016 13:59 Snjallúrsala dregst saman um helming Markaðssérfræðingur segir augljóst að neytendur hafi lítinn áhuga á snjallúrum. 25. október 2016 16:15 iPhone 7 Plus uppseldur Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu. 15. september 2016 12:56 Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Í gær tilkynntu forsvarsmenn tæknirisans Apple að sala hefði dregist saman milli ára í fyrsta sinn í fimmtán ár. Áframhaldandi samdráttur í sölu iPhone snjallsímans er meðal þess sem hefur valdið þróuninni. Business Insider greinir frá því að greiningaraðilar á Wall Street telja að eitt verðmætasta fyrirtæki heims sé ekki með nýja vöru sem geti komið á stað tekjuvexti á ný. Gengi hlutabréfa í Apple lækkuðu í kjölfar fréttanna í gær og hafa lækkað um rúmlega þrjú prósent það sem af er degi. Tekjur drógust saman milli lok júní og lok september um 9 prósent samanborið við sama tímabil árið áður. Tekjur voru í takt við spár greiningaraðila Wall Street, en um var að ræða þriðja ársfjórðunginn í röð þar sem sala á iPhone snjallsímum dróst saman milli ára, en það gerðist í fyrsta sinn í sögu níu ára gamla símans fyrr á þessu ári. Framkvæmdastjóri Apple, Tim Cook, sagði að nýju símarnir iPhone 7 og 7 Plus væru að seljast vel og myndi það ýta undir auknar tekjur á næsta fjórðungi fyrirtækisins.
Tækni Tengdar fréttir Apple hætt við smíði eigin bíls Snúa sér að þróun búnaðar fyrir sjálfakandi bíla. 17. október 2016 13:59 Snjallúrsala dregst saman um helming Markaðssérfræðingur segir augljóst að neytendur hafi lítinn áhuga á snjallúrum. 25. október 2016 16:15 iPhone 7 Plus uppseldur Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu. 15. september 2016 12:56 Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Apple hætt við smíði eigin bíls Snúa sér að þróun búnaðar fyrir sjálfakandi bíla. 17. október 2016 13:59
Snjallúrsala dregst saman um helming Markaðssérfræðingur segir augljóst að neytendur hafi lítinn áhuga á snjallúrum. 25. október 2016 16:15