Síðasta andvarp Mac Sæunn Gísladóttir skrifar 31. október 2016 15:10 Ný MacBook Pro. Allir sem eiga eða hafa átt Apple tölvu þekkja andvarps hljóðið sem kemur þegar verið er að kveikja á tölvunum. Forsvarsmenn tæknirisans hafa hins vegar ákveðið að hætta að nota hljóðið. Eigendur nýju MacBook Pro sem kynnt varí síðustu viku munu ekki heyra hljóðið lengur þegar þeir kveikja á tölvum sínum. Business Insider greinir frá því að hljóð hafi fylgt því að ræsa Mac tölvur frá því á níunda áratug síðustu aldar. Með útgáfu iMac G3 árið 1998 kom nýjasta hljóðið sem flestir þekkja. Líklega er búið að taka út hljóðið þar sem að nýja MacBook Pro er ekki með takka til að kveikja á henni eins og aðrar tölvur úr smiðju Apple heldur kveiknar á henni hvenær sem er svo lengi sem hún er með batterí . Því þarf ekki lengur hljóð til að gefa til kynna að verið sé að ræsa vélina. Tækni Tengdar fréttir Apple lak óvart myndum af nýrri MacBook Tölvan verður með snertiskjá yfir lyklaborðinu. 26. október 2016 13:16 Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Gengi hlutabréfa í Apple hefur lækkað verulega það sem af er degi. 26. október 2016 13:07 Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Allir sem eiga eða hafa átt Apple tölvu þekkja andvarps hljóðið sem kemur þegar verið er að kveikja á tölvunum. Forsvarsmenn tæknirisans hafa hins vegar ákveðið að hætta að nota hljóðið. Eigendur nýju MacBook Pro sem kynnt varí síðustu viku munu ekki heyra hljóðið lengur þegar þeir kveikja á tölvum sínum. Business Insider greinir frá því að hljóð hafi fylgt því að ræsa Mac tölvur frá því á níunda áratug síðustu aldar. Með útgáfu iMac G3 árið 1998 kom nýjasta hljóðið sem flestir þekkja. Líklega er búið að taka út hljóðið þar sem að nýja MacBook Pro er ekki með takka til að kveikja á henni eins og aðrar tölvur úr smiðju Apple heldur kveiknar á henni hvenær sem er svo lengi sem hún er með batterí . Því þarf ekki lengur hljóð til að gefa til kynna að verið sé að ræsa vélina.
Tækni Tengdar fréttir Apple lak óvart myndum af nýrri MacBook Tölvan verður með snertiskjá yfir lyklaborðinu. 26. október 2016 13:16 Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Gengi hlutabréfa í Apple hefur lækkað verulega það sem af er degi. 26. október 2016 13:07 Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Apple lak óvart myndum af nýrri MacBook Tölvan verður með snertiskjá yfir lyklaborðinu. 26. október 2016 13:16
Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Gengi hlutabréfa í Apple hefur lækkað verulega það sem af er degi. 26. október 2016 13:07