Putin lætur rússneska fótboltalandsliðið heyra það Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2016 14:00 Vladimir Putin, forseti Rússlands, er ekki jafn ánægður með rússneska fótboltalandsliðið og kjörið á Donald Trump sem næsta forseta Bandaríkjanna. Rússneska liðið hefur verið í lægð undanfarin ár og lítið getað. Á fimmtudaginn tapaði Rússland t.a.m. fyrir Katar í vináttulandsleik á milli þjóðanna sem halda HM 2018 og 2022. Putin var ekki sáttur með sína menn og fór ekkert hljótt með það. „Ef ég á að vera hreinskilinn hef ég ekki séð fallegan fótbolta hjá landsliðinu í langan tíma,“ sagði Putin ósáttur. Rússland komst ekki upp úr sínum riðli á EM í Frakklandi í sumar. Að mótinu loknu sagði Leonid Slutsky starfi sínu lausu og Stanislav Cherchesov tók við sem landsliðsþjálfari. Rússland hefur aðeins unnið einn af fyrstu fjórum leikjum sínum undir stjórn Cherchesovs og fékk m.a. á sig fjögur mörk í tapi fyrir Kosta Ríku í síðasta mánuði. Rússar halda HM eftir tvö ár og yfirlýst markmið þeirra er að komast í undanúrslit á heimavelli. Eins og staðan er í dag er það fjarlægur draumur. Donald Trump Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Putin býst við þíðu í samskiptum við Bandaríkin Utanríkisráðherra túlkar sigur Trump sem ákall um kerfisbreytingar í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 19:30 Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55 Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35 Hvað er í kollinum á Trump? Hvað er í kollinum á Trump og hvað er í kolli bandarískra kjósenda? Sérfræðingar og listamenn rýna í kosningaúrslitin og nýjan forseta Bandaríkjanna. 12. nóvember 2016 09:00 10 hlutir sem Trump hefur sagst ætla að gera sem forseti Donald Trump boðaði miklar breytingar í bandarískum þjóðfélagsmálum í kosningabaráttu sinni til forseta Bandaríkjanna. Hvort hann standi við loforð sín, eins og að hefja á ný vatnspyndingar eða banna múslimum að koma til Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sjá meira
Vladimir Putin, forseti Rússlands, er ekki jafn ánægður með rússneska fótboltalandsliðið og kjörið á Donald Trump sem næsta forseta Bandaríkjanna. Rússneska liðið hefur verið í lægð undanfarin ár og lítið getað. Á fimmtudaginn tapaði Rússland t.a.m. fyrir Katar í vináttulandsleik á milli þjóðanna sem halda HM 2018 og 2022. Putin var ekki sáttur með sína menn og fór ekkert hljótt með það. „Ef ég á að vera hreinskilinn hef ég ekki séð fallegan fótbolta hjá landsliðinu í langan tíma,“ sagði Putin ósáttur. Rússland komst ekki upp úr sínum riðli á EM í Frakklandi í sumar. Að mótinu loknu sagði Leonid Slutsky starfi sínu lausu og Stanislav Cherchesov tók við sem landsliðsþjálfari. Rússland hefur aðeins unnið einn af fyrstu fjórum leikjum sínum undir stjórn Cherchesovs og fékk m.a. á sig fjögur mörk í tapi fyrir Kosta Ríku í síðasta mánuði. Rússar halda HM eftir tvö ár og yfirlýst markmið þeirra er að komast í undanúrslit á heimavelli. Eins og staðan er í dag er það fjarlægur draumur.
Donald Trump Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Putin býst við þíðu í samskiptum við Bandaríkin Utanríkisráðherra túlkar sigur Trump sem ákall um kerfisbreytingar í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 19:30 Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55 Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35 Hvað er í kollinum á Trump? Hvað er í kollinum á Trump og hvað er í kolli bandarískra kjósenda? Sérfræðingar og listamenn rýna í kosningaúrslitin og nýjan forseta Bandaríkjanna. 12. nóvember 2016 09:00 10 hlutir sem Trump hefur sagst ætla að gera sem forseti Donald Trump boðaði miklar breytingar í bandarískum þjóðfélagsmálum í kosningabaráttu sinni til forseta Bandaríkjanna. Hvort hann standi við loforð sín, eins og að hefja á ný vatnspyndingar eða banna múslimum að koma til Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sjá meira
Putin býst við þíðu í samskiptum við Bandaríkin Utanríkisráðherra túlkar sigur Trump sem ákall um kerfisbreytingar í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 19:30
Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55
Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35
Hvað er í kollinum á Trump? Hvað er í kollinum á Trump og hvað er í kolli bandarískra kjósenda? Sérfræðingar og listamenn rýna í kosningaúrslitin og nýjan forseta Bandaríkjanna. 12. nóvember 2016 09:00
10 hlutir sem Trump hefur sagst ætla að gera sem forseti Donald Trump boðaði miklar breytingar í bandarískum þjóðfélagsmálum í kosningabaráttu sinni til forseta Bandaríkjanna. Hvort hann standi við loforð sín, eins og að hefja á ný vatnspyndingar eða banna múslimum að koma til Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 07:00