Sífellt færri prófa ný snjallforrit Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. nóvember 2016 08:00 Facebook og WhatsApp eru vinsæl snjallforrit. vísir/afp Færri prófa ný snjallforrit fyrir síma (e. app) og neytendur halda sig við að nota þau forrit sem þeir eru nú þegar með. Þetta eru niðurstöður sem greiningardeild hugbúnaðarfyrirtækisins Adobe hefur birt. Á meðal helstu niðurstaðna sem greiningardeildin komst að er að tuttugu prósent fleiri snjallforrit voru gefin út á öðrum ársfjórðungi þessa árs en á sama tímabili árið 2015. Hins vegar fjölgaði sóttum forritum einungis um sex prósent. Þá segir í niðurstöðunum að fimm af hverjum tíu snjallforritum séu opnuð að meðaltali sjaldnar en tíu sinnum eftir að neytandi hefur halað þau niður í síma sinn. Þar af eru tvö af hverjum fimm einungis opnuð einu sinni. Niðurstöðurnar byggja á 290 milljörðum heimsókna á yfir sextán þúsund vefsíður og á niðurhalstölum 85 milljarða snjallforrita.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Færri prófa ný snjallforrit fyrir síma (e. app) og neytendur halda sig við að nota þau forrit sem þeir eru nú þegar með. Þetta eru niðurstöður sem greiningardeild hugbúnaðarfyrirtækisins Adobe hefur birt. Á meðal helstu niðurstaðna sem greiningardeildin komst að er að tuttugu prósent fleiri snjallforrit voru gefin út á öðrum ársfjórðungi þessa árs en á sama tímabili árið 2015. Hins vegar fjölgaði sóttum forritum einungis um sex prósent. Þá segir í niðurstöðunum að fimm af hverjum tíu snjallforritum séu opnuð að meðaltali sjaldnar en tíu sinnum eftir að neytandi hefur halað þau niður í síma sinn. Þar af eru tvö af hverjum fimm einungis opnuð einu sinni. Niðurstöðurnar byggja á 290 milljörðum heimsókna á yfir sextán þúsund vefsíður og á niðurhalstölum 85 milljarða snjallforrita.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira