Forseti Kína: „Enginn mun vinna viðskiptastríð“ Samúel Karl Ólason skrifar 17. janúar 2017 11:46 Xi Jinping, forseti Kína, í Davos í Sviss. Vísir/EPA Xi Jinping, forseti Kína, hefur komið hnattvæðingu til varnar og segir ótækt að kenna henni um vandræði heimsins. Hnattvæðing hafi framfleytt þróun mannkynsins og bætt líf milljóna. Hann sagði svarið við mörgum vandamálum heimsins ekki liggja í einangrunarstefnu. „Hvort sem ykkur líkar það eða ekki, er alþjóðahagkerfið stórt haf sem þið getið ekki sloppið frá,“ sagði Jinping á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins (World economic forum) í Davos í Sviss í dag.Jinping er fyrsti forseti Kína, annars stærsta efnahags heims, sem flytur erindi á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos. Hann sagði hnattvæðingu ekki hafa valdið vanda flóttafólks né efnahagshruninu árið 2008. Þá sagði forsetinn ljóst að enginn myndi „vinna viðskiptastríð“. Samkvæmt AFP fréttaveitunni var Jinping að beina orðum sínum að Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, sem hefur ítrekað saka Kína um að halda úti efnahagsstefnu sem hafi laðað þúsundir starfa frá Bandaríkjunum og hótað að hækka tolla á kínverskum vörum upp í allt að 45 prósent.CNN segir ræðuna til marks um að stjórnvöld í Peking vilji staðsetja sig sem hnattræna leiðtoga í ljósi þess að vestræn ríki, og þá sérstaklega Bandaríkin, stefni að því að bakka frá heimssviðinu. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Samstarf Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Xi Jinping, forseti Kína, hefur komið hnattvæðingu til varnar og segir ótækt að kenna henni um vandræði heimsins. Hnattvæðing hafi framfleytt þróun mannkynsins og bætt líf milljóna. Hann sagði svarið við mörgum vandamálum heimsins ekki liggja í einangrunarstefnu. „Hvort sem ykkur líkar það eða ekki, er alþjóðahagkerfið stórt haf sem þið getið ekki sloppið frá,“ sagði Jinping á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins (World economic forum) í Davos í Sviss í dag.Jinping er fyrsti forseti Kína, annars stærsta efnahags heims, sem flytur erindi á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos. Hann sagði hnattvæðingu ekki hafa valdið vanda flóttafólks né efnahagshruninu árið 2008. Þá sagði forsetinn ljóst að enginn myndi „vinna viðskiptastríð“. Samkvæmt AFP fréttaveitunni var Jinping að beina orðum sínum að Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, sem hefur ítrekað saka Kína um að halda úti efnahagsstefnu sem hafi laðað þúsundir starfa frá Bandaríkjunum og hótað að hækka tolla á kínverskum vörum upp í allt að 45 prósent.CNN segir ræðuna til marks um að stjórnvöld í Peking vilji staðsetja sig sem hnattræna leiðtoga í ljósi þess að vestræn ríki, og þá sérstaklega Bandaríkin, stefni að því að bakka frá heimssviðinu.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Samstarf Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira