Vivaldi: Fara nýstárlega leið með vafrasögu 31. mars 2017 14:24 Jón Von Tetzchner. Vivaldi Nýjasta uppfærsla vafrans Vivaldi gerir notendum kleift að horfa á söguna í nýju ljósi. Það er sína eigin vafrasögu. Meðal breytinga eru að nú er hægt að skrifa minnispunkta á nýstárlegan hátt í vafranum sjálfum og er hljóðstýring á flipum mun öflugari. Notendur geta nú skoðað vafrasögu sína á mjög myndrænan hátt, auk þess að geta séð tölfræðilegar uppýsingar um hvernig þeir flakka um netheima. „Við viljum bjóða notendum uppá að skoða vafursögu sína á einfaldan og aðgengilegan hátt,“ segir Jón Von Tetzchner, forstjóri Vivaldi Technologies, í tilkynningu.Sjá einnig: „Einbeitum okkur að því að gera hlutina öðruvísi“ „Í stað þess að þurfa að skrolla í gegnum hundruð lína, býðst notendum Vivaldi að fá yfirlit yfir vafur sitt um netið á afar myndrænan hátt, sem auðveldar þeim að finna það sem þeim leita að.“Með nýja sögu-eiginleikanum fá notendur Vivaldi fljótt og örugglega yfirlit yfir þær vefsíður sem þeir hafa heimsótt og gagnlegar leiðbeiningar við að finna gamlar vefslóðir. Eins og sjá má á myndbandinu hér að ofan birtir vafrinn ekki bara lista yfir vefslóðir. Þess í stað er hægt að skoða söguna á dagatali. Þetta og önnur gögn gera leit auðveldari. Gögnin eru eingöngu aðgengileg á tölvu hvers og eins notanda. Vivaldi safnar ekki upplýsingum um notendur, samkvæmt tilkynningunni. „Nýi sögu eiginleikinn sýnir gögn sem óprúttnir aðilar gætu nýtt sér í hag,“ segir. „En í stað þess að gera vafurmynstur notenda Vivaldi að féþúfu, færum við þeim þessi gögn, til einkanota.” Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Nýjasta uppfærsla vafrans Vivaldi gerir notendum kleift að horfa á söguna í nýju ljósi. Það er sína eigin vafrasögu. Meðal breytinga eru að nú er hægt að skrifa minnispunkta á nýstárlegan hátt í vafranum sjálfum og er hljóðstýring á flipum mun öflugari. Notendur geta nú skoðað vafrasögu sína á mjög myndrænan hátt, auk þess að geta séð tölfræðilegar uppýsingar um hvernig þeir flakka um netheima. „Við viljum bjóða notendum uppá að skoða vafursögu sína á einfaldan og aðgengilegan hátt,“ segir Jón Von Tetzchner, forstjóri Vivaldi Technologies, í tilkynningu.Sjá einnig: „Einbeitum okkur að því að gera hlutina öðruvísi“ „Í stað þess að þurfa að skrolla í gegnum hundruð lína, býðst notendum Vivaldi að fá yfirlit yfir vafur sitt um netið á afar myndrænan hátt, sem auðveldar þeim að finna það sem þeim leita að.“Með nýja sögu-eiginleikanum fá notendur Vivaldi fljótt og örugglega yfirlit yfir þær vefsíður sem þeir hafa heimsótt og gagnlegar leiðbeiningar við að finna gamlar vefslóðir. Eins og sjá má á myndbandinu hér að ofan birtir vafrinn ekki bara lista yfir vefslóðir. Þess í stað er hægt að skoða söguna á dagatali. Þetta og önnur gögn gera leit auðveldari. Gögnin eru eingöngu aðgengileg á tölvu hvers og eins notanda. Vivaldi safnar ekki upplýsingum um notendur, samkvæmt tilkynningunni. „Nýi sögu eiginleikinn sýnir gögn sem óprúttnir aðilar gætu nýtt sér í hag,“ segir. „En í stað þess að gera vafurmynstur notenda Vivaldi að féþúfu, færum við þeim þessi gögn, til einkanota.”
Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira