ESB sektar Google um 283 milljarða króna Atli Ísleifsson skrifar 27. júní 2017 10:02 Google hefur níutíu daga til að breyta starfsháttum sínum. Vísir/AFP Evrópusambandið hefur sektað tölvurisann Google um 2,4 milljarða evra, um 283 milljarða króna, vegna brota á samkeppnislögum. Að dómi framkvæmdastjórnar ESB hefur tölvurisinn veitt eigin netverslun forgang umfram aðrar í leitarvél sinni. Framkvæmdastjórn ESB hefur aldrei í sögunni sektað fyrirtæki um eins háa upphæð, en rannsókn ESB hófst fyrir sjö árum síðan. Sambandið hefur jafnframt gert Google að breyta um starfshætti innan níutíu daga. Bregðist Google ekki við er hætta á að sektin verði enn hærri. Þó að sektin sé sú hæsta í sögunni þá er hún langt frá þeirri hámarkssektarupphæð sem regluverk ESB kveður á um. Hámarkssektin sem ESB getur lagt á fyrirtæki er átta milljarðar evra, sem myndi samsvara tíu prósentum af heildartekjum Google Uppfært 10:14: Í yfirlýsingu frá Google kemur fram að tölvurisinn íhugi nú að áfrýja málinu. Evrópusambandið Google Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Evrópusambandið hefur sektað tölvurisann Google um 2,4 milljarða evra, um 283 milljarða króna, vegna brota á samkeppnislögum. Að dómi framkvæmdastjórnar ESB hefur tölvurisinn veitt eigin netverslun forgang umfram aðrar í leitarvél sinni. Framkvæmdastjórn ESB hefur aldrei í sögunni sektað fyrirtæki um eins háa upphæð, en rannsókn ESB hófst fyrir sjö árum síðan. Sambandið hefur jafnframt gert Google að breyta um starfshætti innan níutíu daga. Bregðist Google ekki við er hætta á að sektin verði enn hærri. Þó að sektin sé sú hæsta í sögunni þá er hún langt frá þeirri hámarkssektarupphæð sem regluverk ESB kveður á um. Hámarkssektin sem ESB getur lagt á fyrirtæki er átta milljarðar evra, sem myndi samsvara tíu prósentum af heildartekjum Google Uppfært 10:14: Í yfirlýsingu frá Google kemur fram að tölvurisinn íhugi nú að áfrýja málinu.
Evrópusambandið Google Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira