Viðræður um Gylfa sagðar hafa kólnað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júlí 2017 11:30 Gylfi Þór Sigurðsson er enn í Wales. Vísir/Getty Velski miðilinn Wales Online sagði frá því í gærkvöldi að ólíklegt væri að Gylfi Þór Sigurðsson færi til EVerton úr þessu. Eins og mikið hefur verið fjallað um hefur Everton lengi haft augastað á Gylfa, ekki síst knattspyrnustjórinn Ronald Koeman. Everton bauð síðast á mánudag 45 milljónir punda í Gylfa en tilboðinu var hafnað, segir í fréttinni. Enn fremur segir að Swansea ætli ekki að sætta sig við neitt minna en 50 milljónir punda fyrir Gylfa en að Koeman og forráðamenn Everton séu ekki reiðubúnir að teygja sig það langt. Sjá einnig: Gylfi æfði á ný með liðsfélögum sínum í dag| Koeman ekki viss um hvort að það komi annað tilboð Svo virðist vera sem að Gylfi hafi áhuga á að fara sjálfur til Everton en hann ákvað að fara ekki í æfingaferð Swansea til Bandaríkjanna fyrr í þessum mánuði. Hugarástand hans þótti ekki gefa tilefni til þess. Miðlar í Liverpool og Wales fylgjast áfram grannt með gangi mála. Blaðamaður Liverpool Echo segir að frétt Wales Online komi sér á óvart, enda beri það lítið á milli aðilanna. „Swansea hefur verið skýrt með hvað það vill fá fyrir Gylfa, Everton er ekki langt frá því og leikmaðurinn vill fara. Það hlýtur að vera hægt að komast að samkomulagi?“ Enski boltinn Tengdar fréttir Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Forráðamenn Swansea City voru ekki lengi að hafna tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 19:35 Sky Sports: Everton hækkar tilboð sitt í Gylfa upp í 45 milljónir punda Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Everton komið með nýtt tilboð í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 18:11 Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Segir óvíst hvort að Everton ætli að bjóða í Gylfa Þór aftur. 26. júlí 2017 13:10 BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Bauð 40 milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn en tilboðinu var hafnað umsvifalaust. 25. júlí 2017 10:45 Gylfi æfði á ný með liðsfélögum sínum í dag| Koeman ekki viss um hvort að það komi annað tilboð Gylfi Þór Sigurðsson hefur hafið aftur æfingar með aðalliði Swansea City en Wales Online segir frá þátttöku íslenska landsliðsmannsins á æfingu velska liðsins í dag. 26. júlí 2017 16:49 Stór dagur fyrir Gylfa í dag Aðallið Swansea mætir aftur til æfinga í heimabyggð í dag og þar verða mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í brennidepli. 26. júlí 2017 09:09 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
Velski miðilinn Wales Online sagði frá því í gærkvöldi að ólíklegt væri að Gylfi Þór Sigurðsson færi til EVerton úr þessu. Eins og mikið hefur verið fjallað um hefur Everton lengi haft augastað á Gylfa, ekki síst knattspyrnustjórinn Ronald Koeman. Everton bauð síðast á mánudag 45 milljónir punda í Gylfa en tilboðinu var hafnað, segir í fréttinni. Enn fremur segir að Swansea ætli ekki að sætta sig við neitt minna en 50 milljónir punda fyrir Gylfa en að Koeman og forráðamenn Everton séu ekki reiðubúnir að teygja sig það langt. Sjá einnig: Gylfi æfði á ný með liðsfélögum sínum í dag| Koeman ekki viss um hvort að það komi annað tilboð Svo virðist vera sem að Gylfi hafi áhuga á að fara sjálfur til Everton en hann ákvað að fara ekki í æfingaferð Swansea til Bandaríkjanna fyrr í þessum mánuði. Hugarástand hans þótti ekki gefa tilefni til þess. Miðlar í Liverpool og Wales fylgjast áfram grannt með gangi mála. Blaðamaður Liverpool Echo segir að frétt Wales Online komi sér á óvart, enda beri það lítið á milli aðilanna. „Swansea hefur verið skýrt með hvað það vill fá fyrir Gylfa, Everton er ekki langt frá því og leikmaðurinn vill fara. Það hlýtur að vera hægt að komast að samkomulagi?“
Enski boltinn Tengdar fréttir Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Forráðamenn Swansea City voru ekki lengi að hafna tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 19:35 Sky Sports: Everton hækkar tilboð sitt í Gylfa upp í 45 milljónir punda Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Everton komið með nýtt tilboð í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 18:11 Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Segir óvíst hvort að Everton ætli að bjóða í Gylfa Þór aftur. 26. júlí 2017 13:10 BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Bauð 40 milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn en tilboðinu var hafnað umsvifalaust. 25. júlí 2017 10:45 Gylfi æfði á ný með liðsfélögum sínum í dag| Koeman ekki viss um hvort að það komi annað tilboð Gylfi Þór Sigurðsson hefur hafið aftur æfingar með aðalliði Swansea City en Wales Online segir frá þátttöku íslenska landsliðsmannsins á æfingu velska liðsins í dag. 26. júlí 2017 16:49 Stór dagur fyrir Gylfa í dag Aðallið Swansea mætir aftur til æfinga í heimabyggð í dag og þar verða mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í brennidepli. 26. júlí 2017 09:09 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Forráðamenn Swansea City voru ekki lengi að hafna tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 19:35
Sky Sports: Everton hækkar tilboð sitt í Gylfa upp í 45 milljónir punda Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Everton komið með nýtt tilboð í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 18:11
Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Segir óvíst hvort að Everton ætli að bjóða í Gylfa Þór aftur. 26. júlí 2017 13:10
BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Bauð 40 milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn en tilboðinu var hafnað umsvifalaust. 25. júlí 2017 10:45
Gylfi æfði á ný með liðsfélögum sínum í dag| Koeman ekki viss um hvort að það komi annað tilboð Gylfi Þór Sigurðsson hefur hafið aftur æfingar með aðalliði Swansea City en Wales Online segir frá þátttöku íslenska landsliðsmannsins á æfingu velska liðsins í dag. 26. júlí 2017 16:49
Stór dagur fyrir Gylfa í dag Aðallið Swansea mætir aftur til æfinga í heimabyggð í dag og þar verða mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í brennidepli. 26. júlí 2017 09:09