Pétur sér fyrir sér nýjan meðlim í íslenska NBA-klúbbnum | Þetta segir hann um Tryggva Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2017 20:00 Tryggvi Snær Hlinason hefur alla burði til að fara í NBA-deildina í körfubolta segir körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson. Pétur þekkir hlutverk stóra mannsins í íþróttinni og nú sér ýmislegt spennandi í öðrum risa, Bárðdælingnum Tryggva Snæ. Tryggvi var valinn í fimm manna úrvalslið á Evrópumóti leikmanna 20 ára og yngri sem lauk á Krít um helgina. Hann var með flesta framlagspunkta í keppninni, varði flest skot i, varð í þriðja sæti á frákastalistanum og í sjöunda sæti yfir stigahæstu leikmennina. Tryggvi, sem verður tvítugur í lok október, er tveir metrar og sextán sentímetrar á hæð, tveimur sentímetrum lægri en Pétur. Hve góður getur Tryggvi orðið? „Framfarirnar sem hann hefur sýnt hingað til eru alveg ótrúlegar. Ég engar takmarkanir á því hversu góður hann getur orðið, “ sagði Pétur Guðmundsson í viðtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Tryggvi Snær yfirgefur Þór á Akureyri og gengur til liðs við hið geysisterka lið Valencia. En getur hann komist í NBA-deildina? „Ég sé það alveg fyrir mér að hann ætti að geta það. Ég held að það sé mjög gott mál að hann sé að byrja þarna í unglingaprógramminu hjá Valencia því það kemur til með að undirbúa hann enn betur,“ sagði Pétur „Hann er búinn að sýna það í Evrópumótinu að framfarirnar eru búnar að vera alveg gífurlegar á þessum þremur árum sem hann er búinn að vera að spila í íslenska boltann, “ sagði Pétur en hvað við Tryggva finnst Pétur vera mest spennandi? „Hann hefur tólin. Hann er stór, með langa handleggi og stórar hendur. Hann er náttúrulega sterkur og nýtir sér það vel. Leikskilningurinn er síðan alveg ótrúlegur hjá svona ungum manni sem hefur ekki spilað lengur en þetta. Sérstaklega í vörninni er hann að skilja hvað hann þarf að gera til þess að hjálpa liðinu,“ sagði Pétur. Það má sjá allt innslagið og viðtalið við Pétur í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Íslenski körfuboltinn NBA Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Tryggvi Snær Hlinason hefur alla burði til að fara í NBA-deildina í körfubolta segir körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson. Pétur þekkir hlutverk stóra mannsins í íþróttinni og nú sér ýmislegt spennandi í öðrum risa, Bárðdælingnum Tryggva Snæ. Tryggvi var valinn í fimm manna úrvalslið á Evrópumóti leikmanna 20 ára og yngri sem lauk á Krít um helgina. Hann var með flesta framlagspunkta í keppninni, varði flest skot i, varð í þriðja sæti á frákastalistanum og í sjöunda sæti yfir stigahæstu leikmennina. Tryggvi, sem verður tvítugur í lok október, er tveir metrar og sextán sentímetrar á hæð, tveimur sentímetrum lægri en Pétur. Hve góður getur Tryggvi orðið? „Framfarirnar sem hann hefur sýnt hingað til eru alveg ótrúlegar. Ég engar takmarkanir á því hversu góður hann getur orðið, “ sagði Pétur Guðmundsson í viðtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Tryggvi Snær yfirgefur Þór á Akureyri og gengur til liðs við hið geysisterka lið Valencia. En getur hann komist í NBA-deildina? „Ég sé það alveg fyrir mér að hann ætti að geta það. Ég held að það sé mjög gott mál að hann sé að byrja þarna í unglingaprógramminu hjá Valencia því það kemur til með að undirbúa hann enn betur,“ sagði Pétur „Hann er búinn að sýna það í Evrópumótinu að framfarirnar eru búnar að vera alveg gífurlegar á þessum þremur árum sem hann er búinn að vera að spila í íslenska boltann, “ sagði Pétur en hvað við Tryggva finnst Pétur vera mest spennandi? „Hann hefur tólin. Hann er stór, með langa handleggi og stórar hendur. Hann er náttúrulega sterkur og nýtir sér það vel. Leikskilningurinn er síðan alveg ótrúlegur hjá svona ungum manni sem hefur ekki spilað lengur en þetta. Sérstaklega í vörninni er hann að skilja hvað hann þarf að gera til þess að hjálpa liðinu,“ sagði Pétur. Það má sjá allt innslagið og viðtalið við Pétur í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Íslenski körfuboltinn NBA Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira