Vilja stöðva einn stærsta samruna sögunnar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 21. nóvember 2017 07:49 HBO, sem framleiðir meðal annars hina geysivinsæluþætti Game of Thrones, er í eigu Time Warner. HBO Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál í því augnamiði að koma í veg fyrir kaup AT&T, einu stærsta símafyrirtæki heims, á Time Warner fjölmiðlasamsteypunni. Time Warner á meðal annars CNN-fréttastöðina og framleiðslufyrirtækið HBO. AT&T segist ætla að berjast gegn tilraunum ráðuneytisins til að stöðva samrunan. Um er að ræða einn þann stærsta í sögu bandarísks viðskiptalífs. Samruninn hefur verið lengi í deiglunni og það vakti athygli á síðasta ári þegar Donald Trump, núverandi Bandaríkjaforseti, lagðist gegn samrunanum í ræðu og riti, í kosningabaráttu sinni. Það eru þó fleiri en bara Bandaríkjaforseti sem hafa sett spurningamerki við samrunann eins og rakið er á vef breska ríkisútvarpsins. Óttast margir að ef af honum verður muni myndast einhver öflugasti fjölmiðlaauðhringur sem sögur fara af. Samruninn geti haft neikvæðar afleiðingar fyrir samkeppni á þessum markaði sem svo kunni að leiða til hærra verðs fyrir bandaríska neytendur. Tengdar fréttir Við göngum öll kaupum og sölum Ólafur Jóhann Ólafsson býr í tveimur heimum og nærir hvor hinn. Ritstörfin styðja stjórnunarstarf hans hjá Time Warner. Hann er leiðandi í samruna AT&T og Time Warner sem verður einn sá allra stærsti á heimsvísu undanfarin ár, ef hann verður samþykktur. Það er slagur framundan. 11. nóvember 2017 08:00 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál í því augnamiði að koma í veg fyrir kaup AT&T, einu stærsta símafyrirtæki heims, á Time Warner fjölmiðlasamsteypunni. Time Warner á meðal annars CNN-fréttastöðina og framleiðslufyrirtækið HBO. AT&T segist ætla að berjast gegn tilraunum ráðuneytisins til að stöðva samrunan. Um er að ræða einn þann stærsta í sögu bandarísks viðskiptalífs. Samruninn hefur verið lengi í deiglunni og það vakti athygli á síðasta ári þegar Donald Trump, núverandi Bandaríkjaforseti, lagðist gegn samrunanum í ræðu og riti, í kosningabaráttu sinni. Það eru þó fleiri en bara Bandaríkjaforseti sem hafa sett spurningamerki við samrunann eins og rakið er á vef breska ríkisútvarpsins. Óttast margir að ef af honum verður muni myndast einhver öflugasti fjölmiðlaauðhringur sem sögur fara af. Samruninn geti haft neikvæðar afleiðingar fyrir samkeppni á þessum markaði sem svo kunni að leiða til hærra verðs fyrir bandaríska neytendur.
Tengdar fréttir Við göngum öll kaupum og sölum Ólafur Jóhann Ólafsson býr í tveimur heimum og nærir hvor hinn. Ritstörfin styðja stjórnunarstarf hans hjá Time Warner. Hann er leiðandi í samruna AT&T og Time Warner sem verður einn sá allra stærsti á heimsvísu undanfarin ár, ef hann verður samþykktur. Það er slagur framundan. 11. nóvember 2017 08:00 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Við göngum öll kaupum og sölum Ólafur Jóhann Ólafsson býr í tveimur heimum og nærir hvor hinn. Ritstörfin styðja stjórnunarstarf hans hjá Time Warner. Hann er leiðandi í samruna AT&T og Time Warner sem verður einn sá allra stærsti á heimsvísu undanfarin ár, ef hann verður samþykktur. Það er slagur framundan. 11. nóvember 2017 08:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent