Stjórnarformaður Google stígur til hliðar Kjartan Kjartansson skrifar 21. desember 2017 23:18 Eric Schmidt, fráfarandi stjórnarformaður Alphabet. Vísir/AFP Eric Schmidt, stjórnarformaður Alphabet, móðurfyrirtækis netrisans Google, ætlar að stíga til hliðar í næsta mánuði. Hann mun áfram sitja í stjórn fyrirtækisins og starfa sem tæknilegur ráðgjafi. Alls hefur Schmidt starfað hjá Google í sautján ár. Hann var tilnefndur stjórnarformaður fyrirtækisins í mars 2001 og tók við sem forstjóri í ágúst sama ár. Því starfi gegndi hann fram í apríl 2011 en þá tók Schmidt við sem formaður framkvæmdastjórnar Google. Þegar Alphabet var stofnað við endurskipulagningu Google í ágúst 2015 varð Schmidt stjórnarformaður móðurfélagsins, að því er segir í frétt CNN. Á Twitter segist Schmidt, sem er 62 ára gamall, ætla að helga sig vísindum, tækni og mannúðarstarfi af enn frekari krafti.After ten years as CEO and seven as Executive Chairman, I can't wait to dive into the latest in science, technology, and philanthropy. I look forward to working with Larry and Sergey on our future here at Alphabet. https://t.co/nVnZqMEHoI— Eric Schmidt (@ericschmidt) December 21, 2017 Google Mest lesið Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Eric Schmidt, stjórnarformaður Alphabet, móðurfyrirtækis netrisans Google, ætlar að stíga til hliðar í næsta mánuði. Hann mun áfram sitja í stjórn fyrirtækisins og starfa sem tæknilegur ráðgjafi. Alls hefur Schmidt starfað hjá Google í sautján ár. Hann var tilnefndur stjórnarformaður fyrirtækisins í mars 2001 og tók við sem forstjóri í ágúst sama ár. Því starfi gegndi hann fram í apríl 2011 en þá tók Schmidt við sem formaður framkvæmdastjórnar Google. Þegar Alphabet var stofnað við endurskipulagningu Google í ágúst 2015 varð Schmidt stjórnarformaður móðurfélagsins, að því er segir í frétt CNN. Á Twitter segist Schmidt, sem er 62 ára gamall, ætla að helga sig vísindum, tækni og mannúðarstarfi af enn frekari krafti.After ten years as CEO and seven as Executive Chairman, I can't wait to dive into the latest in science, technology, and philanthropy. I look forward to working with Larry and Sergey on our future here at Alphabet. https://t.co/nVnZqMEHoI— Eric Schmidt (@ericschmidt) December 21, 2017
Google Mest lesið Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira