Trump leggur háa verndartolla á innfluttar vörur Kjartan Kjartansson skrifar 22. janúar 2018 23:12 Verð á sólarsellum mun hækka verulega í Bandaríkjunum með ákvörðun Trump sem mun líklega hægja á vexti endurnýjanlegra orkugjafa. Vísir/AFP Innfluttar þvottavélar og vörur sem tengjast sólarorku munu nú bera háa verndartolla í Bandaríkjunum samkvæmt ákvörðun Donalds Trump forseta. Hún er rökstudd með því að ódýrar innfluttar vörur skaði innlenda framleiðslu. Þrjátíu prósent tollur verður lagður á sólarsellur en hlutfallið mun lækka niður í fimmtán prósent á fjórum árum, að því er segir í frétt New York Times. Fyrstu 2,5 gígavöttin af innfluttum sólarsellum verða undanþegin tollinum. Fyrstu 1,2 milljónir þvottavéla sem fluttar verða inn munu bera 20% toll. Allar þvottavélar eftir það munu bera 50% toll.Los Angeles Times segir að ákvörðun Trump setji sólarorkumarkaðinn í Bandaríkjunum, ekki síst í Kaliforníu í uppnám en mikill uppgangur hefur verið í greininni síðustu árin meða fallandi verði á sólarsellum. Verndartollarnir muni hækka verð á sólarorku í Bandaríkjunum verulega. Fyrirtæki í sólarorku hafa varað við því að verndartollar á borð við þessa muni hægja á dreifingu endurnýjanlegrar orku og eyða þúsundum starfa. Donald Trump Loftslagsmál Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Innfluttar þvottavélar og vörur sem tengjast sólarorku munu nú bera háa verndartolla í Bandaríkjunum samkvæmt ákvörðun Donalds Trump forseta. Hún er rökstudd með því að ódýrar innfluttar vörur skaði innlenda framleiðslu. Þrjátíu prósent tollur verður lagður á sólarsellur en hlutfallið mun lækka niður í fimmtán prósent á fjórum árum, að því er segir í frétt New York Times. Fyrstu 2,5 gígavöttin af innfluttum sólarsellum verða undanþegin tollinum. Fyrstu 1,2 milljónir þvottavéla sem fluttar verða inn munu bera 20% toll. Allar þvottavélar eftir það munu bera 50% toll.Los Angeles Times segir að ákvörðun Trump setji sólarorkumarkaðinn í Bandaríkjunum, ekki síst í Kaliforníu í uppnám en mikill uppgangur hefur verið í greininni síðustu árin meða fallandi verði á sólarsellum. Verndartollarnir muni hækka verð á sólarorku í Bandaríkjunum verulega. Fyrirtæki í sólarorku hafa varað við því að verndartollar á borð við þessa muni hægja á dreifingu endurnýjanlegrar orku og eyða þúsundum starfa.
Donald Trump Loftslagsmál Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira