Trump leggur háa verndartolla á innfluttar vörur Kjartan Kjartansson skrifar 22. janúar 2018 23:12 Verð á sólarsellum mun hækka verulega í Bandaríkjunum með ákvörðun Trump sem mun líklega hægja á vexti endurnýjanlegra orkugjafa. Vísir/AFP Innfluttar þvottavélar og vörur sem tengjast sólarorku munu nú bera háa verndartolla í Bandaríkjunum samkvæmt ákvörðun Donalds Trump forseta. Hún er rökstudd með því að ódýrar innfluttar vörur skaði innlenda framleiðslu. Þrjátíu prósent tollur verður lagður á sólarsellur en hlutfallið mun lækka niður í fimmtán prósent á fjórum árum, að því er segir í frétt New York Times. Fyrstu 2,5 gígavöttin af innfluttum sólarsellum verða undanþegin tollinum. Fyrstu 1,2 milljónir þvottavéla sem fluttar verða inn munu bera 20% toll. Allar þvottavélar eftir það munu bera 50% toll.Los Angeles Times segir að ákvörðun Trump setji sólarorkumarkaðinn í Bandaríkjunum, ekki síst í Kaliforníu í uppnám en mikill uppgangur hefur verið í greininni síðustu árin meða fallandi verði á sólarsellum. Verndartollarnir muni hækka verð á sólarorku í Bandaríkjunum verulega. Fyrirtæki í sólarorku hafa varað við því að verndartollar á borð við þessa muni hægja á dreifingu endurnýjanlegrar orku og eyða þúsundum starfa. Donald Trump Loftslagsmál Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Innfluttar þvottavélar og vörur sem tengjast sólarorku munu nú bera háa verndartolla í Bandaríkjunum samkvæmt ákvörðun Donalds Trump forseta. Hún er rökstudd með því að ódýrar innfluttar vörur skaði innlenda framleiðslu. Þrjátíu prósent tollur verður lagður á sólarsellur en hlutfallið mun lækka niður í fimmtán prósent á fjórum árum, að því er segir í frétt New York Times. Fyrstu 2,5 gígavöttin af innfluttum sólarsellum verða undanþegin tollinum. Fyrstu 1,2 milljónir þvottavéla sem fluttar verða inn munu bera 20% toll. Allar þvottavélar eftir það munu bera 50% toll.Los Angeles Times segir að ákvörðun Trump setji sólarorkumarkaðinn í Bandaríkjunum, ekki síst í Kaliforníu í uppnám en mikill uppgangur hefur verið í greininni síðustu árin meða fallandi verði á sólarsellum. Verndartollarnir muni hækka verð á sólarorku í Bandaríkjunum verulega. Fyrirtæki í sólarorku hafa varað við því að verndartollar á borð við þessa muni hægja á dreifingu endurnýjanlegrar orku og eyða þúsundum starfa.
Donald Trump Loftslagsmál Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira