Bill Gates segir rafmyntir verða fólki að bana Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. mars 2018 13:51 Bill Gates. Vísir/AFP Bill Gates, stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Microsoft, segir rafmyntir á borð við Bitcoin leiða „nokkuð beint“ til dauðsfalla. BBC greinir frá. Gates viðraði þessa skoðun sína í svokölluðum „Ask Me Anything“-þræði á vefsíðunni Reddit þar sem þekktir einstaklingar sitja oft fyrir svörum. Þar gagnrýndi hann „nafnleyndina“ sem eitt aðaleinkenni rafmynta og sagði hana leiða til þess að gjaldmiðillinn væri notaður til að fjármagna hryðjuverkahópa og aðra ólöglega starfsemi. Þá sagði hann kaup á hættulegum eiturlyfjum vera ástæðu þess að rafmyntir yrðu fólki að bana. „Á þessum tímapunkti er verið að nota rafmyntir til að kaupa fentanýl og önnur eiturlyf, þannig að þetta er óvenjuleg tækni sem hefur leitt nokkuð beint til dauðsfalla,“ sagði Gates í einu svari á efnum. Notendur á Reddit brugðust sumir ókvæða við og sögðu Gates ekki nógu vel að sér í málefnum er varða viðskipti með rafmyntir. Rafmyntir á borð við Bitcoin hafa verið mikið milli tannanna á fólki undanfarin misseri eftir hraðan vöxt þeirra á markaði. Erlendir aðilar hafa nú til að mynda horft í auknum mæli til Íslands til að grafa eftir Bitcoin-myntum. Rafmyntir Tengdar fréttir Kjarnorkuvísindamenn handteknir vegna Bitcoin-graftar Eru þeir grunaðir um að hafa notað ofurtölvur til þess að grafa eftir rafmyntinni Bitcoin. 9. febrúar 2018 13:31 Öryggisvörður talinn hafa aðstoðað við innbrot í gagnaver Starfsmaður Öryggismiðstöðvarinnar er grunaður um að hafa aðstoðað innbrotsþjófa við að athafna sig þegar þeir brutust inn í gagnaver. 21. febrúar 2018 20:15 Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Bill Gates, stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Microsoft, segir rafmyntir á borð við Bitcoin leiða „nokkuð beint“ til dauðsfalla. BBC greinir frá. Gates viðraði þessa skoðun sína í svokölluðum „Ask Me Anything“-þræði á vefsíðunni Reddit þar sem þekktir einstaklingar sitja oft fyrir svörum. Þar gagnrýndi hann „nafnleyndina“ sem eitt aðaleinkenni rafmynta og sagði hana leiða til þess að gjaldmiðillinn væri notaður til að fjármagna hryðjuverkahópa og aðra ólöglega starfsemi. Þá sagði hann kaup á hættulegum eiturlyfjum vera ástæðu þess að rafmyntir yrðu fólki að bana. „Á þessum tímapunkti er verið að nota rafmyntir til að kaupa fentanýl og önnur eiturlyf, þannig að þetta er óvenjuleg tækni sem hefur leitt nokkuð beint til dauðsfalla,“ sagði Gates í einu svari á efnum. Notendur á Reddit brugðust sumir ókvæða við og sögðu Gates ekki nógu vel að sér í málefnum er varða viðskipti með rafmyntir. Rafmyntir á borð við Bitcoin hafa verið mikið milli tannanna á fólki undanfarin misseri eftir hraðan vöxt þeirra á markaði. Erlendir aðilar hafa nú til að mynda horft í auknum mæli til Íslands til að grafa eftir Bitcoin-myntum.
Rafmyntir Tengdar fréttir Kjarnorkuvísindamenn handteknir vegna Bitcoin-graftar Eru þeir grunaðir um að hafa notað ofurtölvur til þess að grafa eftir rafmyntinni Bitcoin. 9. febrúar 2018 13:31 Öryggisvörður talinn hafa aðstoðað við innbrot í gagnaver Starfsmaður Öryggismiðstöðvarinnar er grunaður um að hafa aðstoðað innbrotsþjófa við að athafna sig þegar þeir brutust inn í gagnaver. 21. febrúar 2018 20:15 Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Kjarnorkuvísindamenn handteknir vegna Bitcoin-graftar Eru þeir grunaðir um að hafa notað ofurtölvur til þess að grafa eftir rafmyntinni Bitcoin. 9. febrúar 2018 13:31
Öryggisvörður talinn hafa aðstoðað við innbrot í gagnaver Starfsmaður Öryggismiðstöðvarinnar er grunaður um að hafa aðstoðað innbrotsþjófa við að athafna sig þegar þeir brutust inn í gagnaver. 21. febrúar 2018 20:15