Hlynur hljóp á 8:44,11 mínútum. Hann bætti þar met Sveins Margeirssonar frá árinu 2003 um rúmar tvær sekúndur.
Með hlaupinu endaði Hlynur í 4. sæti á úrtökumóti fyrir NCAA meistaramót bandarískra háskólatryggði og tryggði hann sér þáttökurétt á lokamótinu sem fram fer í júní.
Þetta er þriðja Íslandsmet Hlyns en fyrir á hann einnig Íslandsmet í 5.000 metrum og einnar mílu hlaupi.
A new Icelandic record AND a national qualifying mark of 8:44.11 in the 3000m steeplechase, which ranks seventh all-time in the EMU outdoor record book! #EMUEagles#ChampionsBuiltHerepic.twitter.com/HqeHiCstp7
— Eastern Michigan T&F (@EMUMXC_TF) May 26, 2018