Goldman Sachs fjárfestir 54 milljörðum í fyrirtæki rekin af konum Sylvía Hall skrifar 19. júní 2018 23:14 Goldman Sachs vill bæta stöðu kvenna í fjárfestingaheiminum. Vísir/Getty Goldman Sachs hefur ákveðið að fjárfesta 500 milljónum bandaríkjadala í fyrirtæki sem eru stjórnað, stofnuð eða í eigu kvenna. Það nemur tæplega 54 milljörðum íslenskra króna. Reuters greinir frá. Fjárfestingabankinn segir þetta vera þeirra framlag til að loka kynjabilinu sem er til staðar í fjárfestingaheiminum. Aðeins 2% af því fjármagni sem fór í áhættufjárfestingar í Bandaríkjunum árið 2017 fór til fyrirtækja sem eru alfarið rekin af konum. Aðeins 12% fór til hópa með að minnsta kosti eina konu innanborðs. Innan við 2% hlutabréfafyrirtækja í Bandaríkjunum eru rekin af konum samkvæmt tilkynningu bankans. Áætlun fyrirtækisins mun hjálpa viðskiptavinum þeirra að fjárfesta í fyrirtækjum á byrjunarstigi sem rekin eru af konum og aðstoða konur við að útvega þeim fé til að koma starfsemi þeirra á fót. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem bankinn vekur athygli á stöðu kvenna í fjárfestingaheiminum, en það hefur áður tilkynnt að það stefni á að konur verði helmingur vinnuafls þeirra á heimsvísu fyrir árið 2021. Viðskipti Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Goldman Sachs hefur ákveðið að fjárfesta 500 milljónum bandaríkjadala í fyrirtæki sem eru stjórnað, stofnuð eða í eigu kvenna. Það nemur tæplega 54 milljörðum íslenskra króna. Reuters greinir frá. Fjárfestingabankinn segir þetta vera þeirra framlag til að loka kynjabilinu sem er til staðar í fjárfestingaheiminum. Aðeins 2% af því fjármagni sem fór í áhættufjárfestingar í Bandaríkjunum árið 2017 fór til fyrirtækja sem eru alfarið rekin af konum. Aðeins 12% fór til hópa með að minnsta kosti eina konu innanborðs. Innan við 2% hlutabréfafyrirtækja í Bandaríkjunum eru rekin af konum samkvæmt tilkynningu bankans. Áætlun fyrirtækisins mun hjálpa viðskiptavinum þeirra að fjárfesta í fyrirtækjum á byrjunarstigi sem rekin eru af konum og aðstoða konur við að útvega þeim fé til að koma starfsemi þeirra á fót. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem bankinn vekur athygli á stöðu kvenna í fjárfestingaheiminum, en það hefur áður tilkynnt að það stefni á að konur verði helmingur vinnuafls þeirra á heimsvísu fyrir árið 2021.
Viðskipti Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira