Skellt í lás hjá tískufyrirtæki Ivönku Trump Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. júlí 2018 10:54 Ivanka Trump er elsta dóttir Bandaríkjaforseta. vísir/getty Ivanka Trump, elsta dóttir Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, hefur ákveðið að loka tískufyrirtæki sínu. Gerir hún þetta vegna dræmrar sölu undanfarin misseri en bæði Nordstrom og Neiman Marcus- verslanirnar hættu sölu á vörum úr tískulínu Ivönku á liðnu ári. Sölutölur voru niður á við allt síðasta ár eftir að salan hafði aukist árið 2016. Fyrr í þessum mánuði ákvað kanadíska verslunarfyrirtækið Hudson‘s Bay að taka vörur Ivönku úr sölu en á fyrirtækið rekur meðal annars verslanirnar Saks Fifth Avenue og Lord&Taylor. Ivanka starfar nú sem ráðgjafi fyrir föður sinn og hafa ýmsir bent á að það skapi hagsmunaárekstra að sinna því starfi og reka fyrirtæki samhliða því. „Eftir 17 mánuði í Washington þá veit ég ekki hvenær eða hvort ég mun fara aftur í viðskipti. En ég veit að í nánustu framtíð mun ég einbeita mér að starfi mínu hér í Washington þannig að þessi ákvörðun mín núna er aðeins sanngjörn gagnvart starfsliði mínu og viðskiptafélögum,“ sagði Ivanka í yfirlýsingu vegna málsins. Tengdar fréttir Kushner og Ivanka græða tugi milljóna utan Hvíta hússins Sérfræðingar í siðfræði hafa áhyggjur af mögulegum hagsmunaárekstrum dóttur og tengdasonar Bandaríkjaforseta. 12. júní 2018 08:33 Hröð meðferð vörumerkja Ivönku í Kína vekur spurningar um spillingu Sérfræðingar segja þennan hraða vera óeðlilegan og AP segir þessar upplýsingar vekja frekari spurningar um hagsmunaárekstra í Hvíta húsinu. 28. maí 2018 21:05 Mest lesið Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Viðskipti innlent Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Ivanka Trump, elsta dóttir Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, hefur ákveðið að loka tískufyrirtæki sínu. Gerir hún þetta vegna dræmrar sölu undanfarin misseri en bæði Nordstrom og Neiman Marcus- verslanirnar hættu sölu á vörum úr tískulínu Ivönku á liðnu ári. Sölutölur voru niður á við allt síðasta ár eftir að salan hafði aukist árið 2016. Fyrr í þessum mánuði ákvað kanadíska verslunarfyrirtækið Hudson‘s Bay að taka vörur Ivönku úr sölu en á fyrirtækið rekur meðal annars verslanirnar Saks Fifth Avenue og Lord&Taylor. Ivanka starfar nú sem ráðgjafi fyrir föður sinn og hafa ýmsir bent á að það skapi hagsmunaárekstra að sinna því starfi og reka fyrirtæki samhliða því. „Eftir 17 mánuði í Washington þá veit ég ekki hvenær eða hvort ég mun fara aftur í viðskipti. En ég veit að í nánustu framtíð mun ég einbeita mér að starfi mínu hér í Washington þannig að þessi ákvörðun mín núna er aðeins sanngjörn gagnvart starfsliði mínu og viðskiptafélögum,“ sagði Ivanka í yfirlýsingu vegna málsins.
Tengdar fréttir Kushner og Ivanka græða tugi milljóna utan Hvíta hússins Sérfræðingar í siðfræði hafa áhyggjur af mögulegum hagsmunaárekstrum dóttur og tengdasonar Bandaríkjaforseta. 12. júní 2018 08:33 Hröð meðferð vörumerkja Ivönku í Kína vekur spurningar um spillingu Sérfræðingar segja þennan hraða vera óeðlilegan og AP segir þessar upplýsingar vekja frekari spurningar um hagsmunaárekstra í Hvíta húsinu. 28. maí 2018 21:05 Mest lesið Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Viðskipti innlent Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Kushner og Ivanka græða tugi milljóna utan Hvíta hússins Sérfræðingar í siðfræði hafa áhyggjur af mögulegum hagsmunaárekstrum dóttur og tengdasonar Bandaríkjaforseta. 12. júní 2018 08:33
Hröð meðferð vörumerkja Ivönku í Kína vekur spurningar um spillingu Sérfræðingar segja þennan hraða vera óeðlilegan og AP segir þessar upplýsingar vekja frekari spurningar um hagsmunaárekstra í Hvíta húsinu. 28. maí 2018 21:05